Skrifstofa félagsþjónustunnar lokuð 12. apríl

Skrifstofa félagsþjónustu Fljótsdalshérað verður lokuð þriðjudaginn 12.apríl vegna starfsdags starfsfólks.
Komi upp neyðartilfelli vinsamlegast hafið samband í síma 4700 705.
Guðrún Frímannsdóttir,
félagsmálastjóri.