Fréttir

Vel heppnaður Hrafnkelsdagur

Hrafnkelsdagur var haldinn að Aðalbóli í Jökuldal laugardaginn 6. ágúst. Um 45 manns á öllum aldri tóku þátt í ýmsu sem í boði var þennan dag. Leiðsögumaður var Páll Pálsson sem vakti hrifningu og áhuga rútuferðalanga á ...
Lesa

Vallarveita: Íslandsbanki fjármagnar framkvæmdir

Íslandsbanki undirritaði nýverið samning um að fjármagna framkvæmdir Hitaveitu Egilsstaða og Fella við Vallarveitu. Gert er ráð fyrir að kostnaður við veituna verði um 200 milljónir króna. Verkefnið tryggir sumarhúsabyggð á V
Lesa

1200 unglingar skráðir á landsmótið

Unglingalandsmót ÚÍA hefst á fimmudaginn á Egilsstöðum. Um 1.200 krakkar á aldrinum frá 11 til 18 hafa skráð sig til leiks en skráningu lauk sunnudaginn 24. júlí. Veðrið ætti ekki að spilla fyrir leikunum því að þó að það...
Lesa

Sænautasel: Samstarfssamningur undirritaður

Á Sænautaselsdaginn, laugardaginn 16. júlí, notuðu Björn Ingimarsson bæjarstjóri og Gunnar Jónsson, formaður bæjarráðs, tækifærið og heimsóttu Sænautarsel og undirrituðu, ásamt staðarhaldara Lilju Ólafsdóttur, nýjan þriggj...
Lesa

Hjólað í vinnuna 2011: Lið bæjarskrifstofanna sigraði

Í byrjun júlí veitti Fljótsdalshérað viðurkenningar fyrir góðan árangur vinnustaða í sveitarfélaginu í Hjólað í vinnuna, en sú keppni fór fram frá 4. til 24. maí í vor. Er þetta í fjórða skiptið sem bestu liðin á Fljó...
Lesa

Landsbankinn styrkir Hött

Davíð Þór Sigurðarson, formaður Íþróttafélagsins Hattar, og Arnar Páll Guðmundsson, útibússtjóri Landsbankans á Egilsstöðum, undirrituðu nýverið samstarfssamning milli félaganna tveggja. Með samningnum verður Landsbankinn ...
Lesa

Listahópur vinnuskólans tekur til starfa

Listahópur vinnuskólans á Fljótsdalshéraði hefur tekið til starfa á ný eftir veturlangt hlé. Í ár nefnist hópurinn Danshópurinn BAMBUS og er Emelía Antonsdóttir Crivello umsjónarmaður hópsins. Verkefni BAMBUS verða fjölbreyt...
Lesa

ÚÍA fagnar 70 ára afmæli

Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) fagnar á morgun, þriðjudaginn 28. júní, 70 ára afmæli sínu en stofnfundur sambandsins var haldinn þann dag á Eiðum árið 1941. Af því tilefni hefur stjórn UÍA beint þeim tilmælum...
Lesa

Stefnumót við Stjórnlagaráð - Landsbyggðin og stjórnsýslan

Framfarafélag Fljótsdalshéraðs stendur fyrir opnum fundi í Valaskjálf í dag, þriðjudaginn 14. júní, frá  klukkan 17 og til 22.30. Markmið fundarins er að ræða stjórnarskrárbreytingar, einkum það sem viðkemur landsbyggðinni....
Lesa

Endurbótum í Kjarvalshvammi lokið

Minjasafn Austurlands hefur undanfarið unnið að endurbótum á sumardvalarstað Jóhannesar Kjarvals í Kjarvalshvammi. Sett hefur verið upp upplýsingarskilti, dyttað að húsinu og umhverfi þess. Í gær, laugardaginn fyrir hvítasunnu, ...
Lesa