Framfarafélag Fljótsdalshéraðs stendur fyrir opnum fundi í Valaskjálf í dag, þriðjudaginn 14. júní, frá klukkan 17 og til 22.30. Markmið fundarins er að ræða stjórnarskrárbreytingar, einkum það sem viðkemur landsbyggðinni.
Stjórnlagaráðsfulltrúarnir Salvör Nordal, Ari Teitsson og Vilhjálmur Þorsteinsson flytja framsöguerindi ásamt heimamönnunum Smára Gestssyni, Stefáni Boga Sveinssyni og Stefaníu Kristinsdóttur. Pallborðsumræður verða eftir matarhlé.
Nánari upplýsingar má sjá í Dagskránni 23. tbl. á síðu 15.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.