04.02.2011
kl. 10:03
Óðinn Gunnar Óðinsson
Út er komið fréttabréf félagsmiðstöðvanna á Fljótsdalshéraði. Afrek í Fellabæ og Ný-ung á Egilsstöðum taka á móti fjölda unglinga í hverri viku og geta áhugasamir fengið smjörþefinn af því sem þar gerist á síðum fr
Lesa
02.02.2011
kl. 18:09
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í dag, miðvikudaginn 2. febrúar verður Lífshlaupið, fræðslu-og hvatningarverkefni ÍSÍ, ræst í fjórða sinn. Um 13.300 manns tóku þátt í hlaupinu á síðasta ári og hafði þátttakendum fjölgað um 4000 á milli ára. Hægt er ...
Lesa
01.02.2011
kl. 17:17
Óðinn Gunnar Óðinsson
Tilkynnt hefur verið að verkefnið 700IS Hreindýraland hafi verið tilnefnt til Eyrarrósarinnar í ár. Eyrarrósin er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Byggðastofnunar og Flugfélags Íslands og er markmið hennar að stuðla ...
Lesa
29.01.2011
kl. 10:34
Óðinn Gunnar Óðinsson
Föstudaginn 28. janúar komu bæjarráð Fljótsdalshéraðs og sveitarstjórn Djúpavogs, ásamt sveitarstjórum, saman til fundar á miðri Öxi, en fjallvegurinn á milli sveitarfélaganna var m.a. á dagskrá hans. Á fundinum var gerð eftir...
Lesa
27.01.2011
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í lok árs 2010 komu niðurstöður rannsóknar um hagi og líðan ungs fólks í 8. - 10. bekk á Fljótsdalshéraði, sem lögð var fyrir fyrr á því ári. Niðurstöður rannsóknarinnar eru á margan hátt jákvæðar, þannig hefur dregi
Lesa
26.01.2011
kl. 13:42
Óðinn Gunnar Óðinsson
Nú hefur verið lokið við að gera upplýsingabækling fyrir nýja íbúa sem flytja til Fljótsdalshéraðs. Hugmyndin er sú að afhenda hann um leið og fólk flytur lögheimili sitt til sveitarfélagsins og kemur á skrifstofu þess, eða
Lesa
26.01.2011
kl. 11:22
Óðinn Gunnar Óðinsson
Enn er blótað á Þorra. Um næstu helgi eru þorrablót á tveimur stöðum á Héraði. Fellablótið fer fram í Fjölnotahúsinu í Fellabæ föstudaginn 28. janúar og Vallablótið verður haldið á Iðavöllum laugardaginn 29. janúar. V...
Lesa
24.01.2011
kl. 17:28
Óðinn Gunnar Óðinsson
Nú um áramótin er eitt og hálft ár liðið síðan Matvælamiðstöð Austurlands var stofnað á Egilsstöðum. Það var á sólríkum sumardegi í lok júní 2009 sem Þróunarfélag Austurlands, Mjólkursamsalan, MATÍS, Búnaðarsamband ...
Lesa
22.01.2011
kl. 19:28
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á þorrablóti Egilsstaða, sem haldið var föstudaginn 21. janúar, var Þorrinn afhentur í sautjánda sinn. En hann er veittur þeim sem skilað hafa mikilsverðu framlagi til samfélagsins á sviði félagsmála, menningar, lista, afþreying...
Lesa
21.01.2011
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Laugardaginn 22. janúar verður boðið upp á kynningaræfingar í Taekwondo í kjallara Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum, en síðan er fyrirhugað að Höttur bjóði upp á reglubundnar æfingar í vetur. Það er Gulleik Lövska...
Lesa