Á hverju ári stendur KFUM og KFUK á Íslandi fyrir söfnun jólagjafa í skókassa sem sendir eru til fátækra og munaðarlausra barna í Úkraínu. Undanfarin ár hafa verið sendar um 3.000-5.000 gjafir frá Íslandi og hafa íbúar á Fljótsdalshéraði ekki látið sitt eftir liggja.
Formleg móttaka skókassa á Egilsstöðum verður næstkomandi sunnudag 6. nóvember milli kl. 12 og 14 í Safnaðarheimili Egilsstaðakirkju að Hörgsási 4. Það er um að gera að kíkja við með skókassann sinn, sjá myndir frá Úkraínu og gæða sér á jólaöli og piparkökum.
Nánari upplýsingar um verkefnið má sjá á síðunni http://www.skokassar.net en einnig má hafa samband við tengiliði verkefnisins á Egilsstöðum, Hlín (849-9537) eða Þorgeir (895-3606).
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.