Bæjarstjórn í beinni

196. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 7. maí 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1404012F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 255
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201401002 - Fjármál 2014
1.2. 201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
1.3. 201401046 - Fundargerðir byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 2014
1.4. 201404095 - Fundargerð 168. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
1.5. 201404113 - Fundargerð 815. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
1.6. 201404109 - Aðalfundur Vísindagarðsins ehf.2014
1.7. 201403083 - Vísindagarðurinn ehf.
1.8. 201404062 - Beiðni HSA til Velferðarráðuneytisins um fjölgun hjúkrunarrýma á Egilsstöðum
1.9. 201210107 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á vatnsborð og grunnvatn á láglendi á Héraði
1.10. 201404097 - Samstarfssamningur Björgunarsveitarinnar Jökuls og Fljótsdalshéraðs
1.11. 201306110 - Veghleðslur á Breiðdalsheiði
1.12. 201401042 - Ormsstofa
1.13. 201402180 - Ungt fólk og lýðræði 2014
1.14. 201201015 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa
1.15. 201404104 - Frumvarp til laga um örnefni (heildarlög)
1.16. 201404116 - Frumvarp til laga um ríkisendurskoðanda og ríkisendurskoðun
1.17. 201404137 - Frumvarp til laga um skipulagslög (bótaákvæði o.fl.)
1.18. 201404138 - Tillaga til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 2013-2016
1.19. 201404051 - Umsókn um lagningu vegar
1.20. 201404136 - Ársfundur Menningarráðs Austurlands 2014

2. 1404015F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 115
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201404085 - Fjárhagsáætlun S og M 2015
2.2. 201404157 - Skipulags- og mannvirkjanefnd, launayfirlit
2.3. 201404149 - Ályktun frá Garðyrkufélagi Íslands
2.4. 201404152 - Sláturhúsið/Menninagarhús, skýrsla
2.5. 201307044 - Endurbætur á Eiðakirkjugarði.
2.6. 201404155 - Miðvangur 18, málning utanhúss
2.7. 201107016 - Samkaup, ósk um lagfæringar á plani
2.8. 201404153 - Kelduskógar 10,12,14 og 16, vatnsagi
2.9. 200811123 - Einbúablá 18a og 18b, vegna fráveitu og grunnvatns
2.10. 201404156 - Skurður norðan Dagsverks
2.11. 201404150 - Beiðni um nýtingu túna í landi Eyvindarár
2.12. 201404110 - Umsókn um stofnun fasteignar(þjóðlendu)
2.13. 201304022 - Deiliskipulag námu á Kollsstaðamóum
2.14. 201404102 - Umsókn um stofnun fasteigna í fasteignaskrá
2.15. 201404158 - Aðalskipulag Skútustaðahrepps.
2.16. 201309043 - Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað

3. 1404013F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 41
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201312027 - Félagsmiðstöðvar Afrek og Nýung
3.2. 201306100 - Jafnréttisáætlun 2013
3.3. 201404129 - Önnur mál

Almenn erindi
4. 201404182 - Ársfundur Austurbrúar ses. 2014
Lagt fram fundarboð vegna ársfundar Austurbrúar SES. sem haldinn verður 9.maí 2014.

5. 201405011 - Sameining sveitarfélaga


05.05.2014
Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri