Kosningar 2014: Meirihlutinn heldur

Meirihluti Framsóknar og Á-lista á Fljótsdalshéraði heldur velli. Sjálfstæðisflokkurinn nær manni af Héraðslistanum og nýtt framboð Endurreisnar náði ekki inn manni.
Á listi: 442 atkvæði 26,2%, 2 fulltrúar
Framsóknarflokkur: 460 atkvæði, 27,3%, 3 fulltrúar
Sjálfstæðisflokkur: 460 atkvæði, 22,0%, 2 fulltrúar
Endurreisnin: 51 atkvæði, 3%.
Héraðslistinn: 361 atkvæði, 21,4%, 2 fulltrúar

Auðir seðlar 70
Ógildir 11
Á kjörskrá: 2.535
Kjörsókn: 1.766 (69,7%)

Bæjarfulltrúar

Framsóknarflokkur
Stefán Bogi Sveinsson
Gunnhildur Ingvarsdóttir
Páll Sigvaldason

Á-listi
Gunnar Jónsson
Sigrún Harðardóttir

Sjálfstæðisflokkur
Anna Alexandersdóttir
Guðmundur Kröyer

Héraðslistinn
Sigrún Blöndal
Árni Kristinsson

Nánar um kosningarnar og viðtal RÚV við efstu menn lista má sjá hér.