MYNDBAND - Húsfyllir á framboðsfundi í Egilsstaðaskóla

Í gærkvöld var haldinn í Egilsstaðaskóla framboðsfundur allra framboða á Fljótsdalshéraði. Húsfyllir var á fundinum sem haldinn var undir styrkri stjórn Bjargar Björnsdóttur.

Frambjóðendur héldu erindi og svöruðu fyrirspurnum úr sal. Þar kom m.a. fram allir eru sammála um að þeir vildu halda í núverandi bæjarstjóra, Björn Ingimarsson, svo fremi sem samningar næðust við hann.

Fundurinn var tekinn upp og hægt er að skoða upptökuna hér.

Fyrri hluti

Seinni hluti