Bæjarstjórn í beinni

198. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. júní 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni
og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

  1.  1405016F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 257
        Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
        1.1.     201401002 - Fjármál 2014
        1.2.     201405038 - Fjárhagsáætlun 2015
        1.3.     1405006F - Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 98
        1.4.     201405048 - Austurbrú, fundur með stofnunum og fyrirtækjum
        1.5.     201311018 - Dyrfjöll - Stórurð - Gönguparadís. Umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða
        1.6.     201404181 - Vaxtarsamningur Austurlands, umsóknir 2014
        1.7.     201403095 - Fjárhagsáætlun atvinnumálanefndar 2015
        1.8.     201211033 - Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað
        1.9.     201405078 - Fundargerð 170. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
        1.10.     201405072 - Fundargerð stjórnar SSA, nr.6, 2013-2014
        1.11.     201405093 - Fundargerð stjórnar Brunavarna á Austurlandi 13.maí 2014
        1.12.     201405126 - Fundargerð 816. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
        1.13.     201405122 - Kjarasamningur grunnskólakennara 2014
        1.14.     201302127 - Fjarskiptasamband í dreifbýli
        1.15.     201403001 - Beiðni um kaup á landi
        1.16.     201405082 - Frumvarp til laga um opinber fjármál
        1.17.     201302040 - Þuríðarstaðir, umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir brúargerð
        1.18.     201210107 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á vatnsborð og grunnvatn á láglendi á Héraði
        1.19.     201405101 - Stuðningur við starfsemi svæðisbundinna miðla
        1.20.     201309120 - Starf leikskóla- og sérkennslufulltrúa
        1.21.     201309028 - Kynbundinn launamunur
        1.22.     201402145 - Vinnuhópur um þróun nær- og stoðþjónustu sveitarfélagsins innan skólakerfisins
        1.23.     201405138 - Rannsóknasetur HÍ á Egilsstöðum
             
    2.      1405017F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 117
        2.1.     1405014F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 130
        2.2.     201405035 - Úlfsstaðaskógur 26, umsókn um byggingarleyfi
        2.3.     201405073 - Reynishagi, umsókn um byggingarleyfi
        2.4.     201405074 - Eyjólfsstsk. 24,umsókn um byggingarleyfi
        2.5.     201405075 - Ullartangi 7, umsókn um byggingarleyfi
        2.6.     201405007 - Kaldá, umsókn um byggingarleyfi
        2.7.     201311115 - Umsókn um byggingarleyfi
        2.8.     201405030 - Umsókn um nýtt rekstrarleyfi
        2.9.     201404183 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar
        2.10.     201404201 - Umsókn um rekstrarleyfi/gisting
        2.11.     201405086 - Beiðni um lagningu göngustígs
        2.12.     201405118 - Breyting á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027
        2.13.     201405052 - Austurför, umsókn um skilti
        2.14.     201405114 - Ósk um að skila lóð
        2.15.     201405105 - Strætóstoppistöðvar
        2.16.     201405119 - Fundargerð 116. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
        2.17.     201309057 - Rekstri símasjálfsala hætt/Tilkynning
        2.18.     201209078 - Laufás, umsókn um botnlangagötu
        2.19.     201405095 - Umferðaröryggi/Fagradalsbraut
        2.20.     201404156 - Skurður norðan Dagsverks
        2.21.     201405059 - Ósk um gróðursetningu skjólbelta í Selbrekku
        2.22.     201306044 - Frístundabyggð Eyvindará
        2.23.     201405123 - Miðbæjarsvæðið, bílastæði og þjónusta við ferðamenn.
        2.24.     201405033 - Vatnsskarð, óveruleg breyting
        2.25.     201405124 - Umsókn um stofnun lóðar
        2.26.     201405125 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gáma.
        2.27.     200811123 - Einbúablá 18a og 18b, vegna fráveitu og grunnvatns
        2.28.     201405137 - Minjasafn, merking Safnahussins á Egilsstöðum.
        2.29.     201404150 - Beiðni um nýtingu túna í landi Eyvindarár
        2.30.     201405156 - Snjómokstur og hálkuvarnir á Fljótsdalshéraði.
        2.31.     201405159 - Gjaldskrá vegna lausagöngu stórgripa
             
    3.      1405023F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 118
        Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
        3.1.     201107016 - Samkaup, ósk um lagfæringar á plani
             
    4.      1405018F - Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 71
        Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
        4.1.     201401081 - Stjórnarfundir Náttúrustofu Austurlands 2014
        4.2.     201307034 - Áhrif Fljótsdalsstöðvar á fiskilíf í Lagarfljóti og Jökulsá á Dal.
        4.3.     201403115 - Vöktun skúms á Úthéraði 2005-2013
        4.4.     201402206 - Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar
        4.5.     201404013 - Útbreiðsla og ástand seiða í Jökulsá á Dal og hliðarám hennar 2013
        4.6.     201403028 - Hreindýratalning norðan Vatnajökuls 2013
        4.7.     201405103 - Bogfimideild Skaust, svæði fyrir æfingar og mót
        4.8.     201302145 - Ástand gróðurs, ásýnd og umferðaröryggi
        4.9.     201303049 - Samningur um þátttöku í landshlutaverkefni í skógrækt
        4.10.     201303050 - Samningur um þáttöku í landshlutaverkefni í skógrækt
        4.11.     201402084 - Samfélagsdagur 2014
        4.12.     201404154 - Hreindýraveiði
        4.13.     201309043 - Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað
        4.14.     201311131 - Refaveiði, skipulagning
        4.15.     201402167 - Selskógur 2014
        4.16.     201312042 - Fundur vinnuhóps um þjónustusamfélagið
        4.17.     201405128 - Göngustígur Ullartanga
        4.18.     201405129 - Velferð viltra dýra
             
    5.      1405020F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 202
        Fundargerðin löð fram til staðfestingar.
        5.1.     201405136 - Innritun í leikskóla 2014
        5.2.     201405134 - Fiskmáltíðir í leikskólum
        5.3.     201405135 - Drög að rafrænni handbók um velferð og öryggi barna á leikskólum
        5.4.     201308098 - Forvarnastefna Fljótsdalshéraðs 2014-2018
        5.5.     201402145 - Vinnuhópur um þróun nær- og stoðþjónustu sveitarfélagsins innan skólakerfisins
        5.6.     201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa
             


02.06.2014
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri