Eins og flestir vita þá fara sveitarstjórnarkosningar fram núna á sunnudaginn þann 31. maí.
Samband íslenskra sveitarfélaga hvetur alla sem náð hafa kosningaaldri til að nýta sér kosningarétt sinn og taka afstöðu.
Því hefur sambandið látið útbúa gagnvirk myndbönd sem eiga að vekja ungt fólk til umhugsunar um lýðræði og komandi kosningar.
Slóðir beint á myndböndin eru hér:
https://www.youtube.com/watch?v=h1JEBqoYgBk
https://www.youtube.com/watch?v=1latcX5SGfk
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.