Fjárhagsáætlun rædd í bæjarstjórn

Tillaga fjárhagsáætlunar fyrir árið 2018 ásamt 3ja ára áætlun fyrir 2019-2021 er lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs á fundi þann 1. nóvember 2017. Hún er byggð á grunni þess fjárhagsramma sem nefndum sveitarfélagsins var ætlað að laga sig að í endanlegri áætlanagerð.

Áætlunina má sjá hér.

Áætlað er að seinni umræða bæjarstjórnar um fjárhagsáætlunina fari fram þann 15 nóvember