Fyrir stuttu var viðburðabæklingur Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs sendur á öll heimili á Austurlandi, en þetta er í fyrsta skipti sem það er gert. Eins og sést í bæklingnum verður margt spennandi í boði fyrir öll skilningarvitin á vegum menningarmiðstöðvarinnar næstu mánuðina. En bæklinginn má nú einnig nálgast hér.
Þessa dagana sýnir Helgi Kúld myndlist í Sláturhúsinu og List án landamæra listahátíð verður þann 1. maí þar sem sannkölluð veisla verður í boði fyrir alla aldurshópa. Kvikmyndaskóli Íslands er á leiðinni austur með hóp útskriftarnema í vinnuferð í Eiða og Írarnir, vinir okkar í Donegal, eru byrjaðir að hita upp fyrir komu sína til Austurlands í haust.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.