Fræðslufundur um mygluskemmdir

Fræðslufundur um mygluskemmdir í húsum og heilsufar verður haldinn í Egilsstaðaskóla fimmtudaginn 31. janúar kl. 20.00.
 
Dagskrá:
 
Stuttar kynningar:
Stefán Þórarinsson frá HSA,
Haraldur Briem sóttvarnarlæknir
og Helga Hreinsdóttir frá Heilbrigðiseftirliti Austurlands, HAUST.
 
Michael V. Clausen sérfræðingur í ofnæmissjúkdómum barna og unglinga flytur fræðsluerindi.
 
Pallborðsumræður.
 
Fundarstjóri verður Björn Ingimarsson
 
 
HSA, HAUST, Fljótsdalshérað og Fjarðabyggð