Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum, sem er haldinn hátíðlegur 27. október ár hvert, hafa Minjasafn Austurlands og Bókasafn Héraðsbúa sett upp bangsasýningu. Sýningin er er á þriðju hæð Safnahússins fyrir framan bókasafnið og stendur til 17. nóvember.
Í fyrra voru bangsar og bangsasögur meginviðfangsefni sýningarinnar en í ár er margt fleira sýnt sem minnir á þessi krúttlegu leikföng. Í barnahorni bókasafnsins má einnig finna margbreytilegar bangsabækur.
Ýmsir heimamenn hafa lánað muni á sýninguna, bæði börn og fullorðnir. Starfsmenn safnanna þakka þeim öllum fyrir framlagið og vona að sem flestir njóti sýningarinnar.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.