Ný Nettóverslun á Egilsstöðum

Ný Nettóverslun var opnuð á Egilsstöðum í dag í húsnæði sem áður hýsti Samkaupsverslun og þar áður Kaupfélag Héraðsbúa.

Héraðsbúar og íbúar á nálægum fjörðum tóku nýbreytninni vel,  fjölmenntu í verslunina og kynntu sér vöruúrvalið