Frá bæjarskrifstofum Fljótsdalshéraðs

Bæjarskrifstofurnar að Lyngási 12 og Einhleypingi 1 verða lokaðar föstudaginn 24. desember (aðfangadag) og föstudaginn 31. desember (gamlársdag). Opið verður aðra virka daga um hátíðarnar á hefðbundnum tíma.
Starfsfólk bæjarskrifstofunnar sendir íbúum Fljótsdalshéraðs og Austfirðingum öllum bestu jóla- og nýárskveðjur og þakkar samskiptin á liðnu ári.