Fréttir

Tjarnarskógur skal hann heita

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs leitaði til íbúa sveitarfélagsins um tillögur að nafni á sameinaðan leikskóla en heitin Tjarnarland og Skógarland verða áfram notuð um starfsstöðvarnar tvær. Nafnið Tjarnarskógur varð fyrir va...
Lesa

Fyrsta strætókortið á Fljótsdalshéraði selt

Eins og kunnug er hefst gjaldtaka í strætó í þéttbýlinu á Fljótsdalshéraði mánudaginn 11. júní. Hægt verður að kaupa bæði kort með stökum miðum og einnig mánaðarkort og kort sem gilda í lengri tíma. Kortin er hægt að ...
Lesa

Bæjarstjórn gagnrýnir utanvegaakstur

Á fundi umhverfis- og héraðsnefndar og bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs hafa að undanförnu verið rædd málefni sem tengjast utanvegaakstri, í framhaldi af fréttaflutningi Morgunblaðsins um utanvegaakstur á hálendinu norðan Vatnajö...
Lesa

Grundvöllur Sláturfélags Austurlands styrktur

Fljótsdalshéraði og Fljótsdalshrepp voru í vikunni afhent hlutabréf gegn framlagi sveitarfélaganna til Sláturfélags Austurlands, sem hefur með höndum rekstur Kjötvinnslunnar Snæfells á Egilsstöðum. Með hlutafjáraukningunni vilja...
Lesa

Hornsteina/Eflu-tillaga talin best

Að mati dómnefndar varð tillaga Hornsteina arkitekta ehf / Eflu hf hlutskörpust í samkeppni um hönnun hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum. Í öðru sæti varð tillaga TARK Teiknistofu ehf / Verkfræðistofunnar Ferils / Verkhönnunar ehf ...
Lesa

Ester dansar sig inn í Danslistarskóla JSB

Ester Sif Björnsdóttir hefur hlotið inngöngu á listdansbraut Danslistarskóla JSB eftir erftt inntökupróf sem fór fram í Reykjavík. Þar dansaði Ester fyrir framan dómnefnd og kepptu þar tæplega 50 dansarar um helmingi færri pláss....
Lesa

Almenningssamgöngur á Fljótsdalshéraði

Frá og með 11. júní 2012 verður hafin gjaldtaka fyrir almenningssamgöngur innan þéttbýlis á Fljótsdalshéraði. Frá og með mánudeginum 11. júní  gilda miðar og mánaðarkort í almenningssamgöngur á Fljótsdalshéraði einnig ...
Lesa

Bryndís heiðruð fyrir Krummaverkefnið

Þróunarverkefnið Betri bær – list án landamæra sem fram fór í leikskólanum Tjarnarlandi á liðnu skólaári hefur hlotið mikla athygli og lof bæjarbúa fyrir skemmtilegt samstarf leikskólabarnanna við eldri borgara, starfsfólk Stó...
Lesa

Fjölmenni kom að Samfélagsdeginum

Samfélagsdagurinn á Fljótsdalshéraði – hrein upplifun, laugardaginn 26. maí, tókst í alla staði vonum framar. Veðurblíðan var einstök og rúmlega 300 íbúar sveitarfélagsins undu sér vel við hin fjölbreyttu verkefni sem unnin vo...
Lesa

Sumarfjör á Héraði 2012

Upplýsingar um námskeið og tómstundastarf sem haldin verða í sumar, fyrir börn og unglinga, eru nú aðgengilegar á heimasíðu Fljótsdalshéraðs. Alls eru það 13 aðilar á Fljótsdalshéraði, sem kynna ýmis konar starfsemi þannig ...
Lesa