Fréttir

Strandamaðurinn sterki á RÚV

Fjallað var um Egilsstaðabúann og kúluvarparann Hrein Halldórsson í þættinum 360 gráður á RÚV í gærkvöld. 360 gráður er íþrótta- og mannlífsþáttur þar sem fjallað er um íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik...
Lesa

Ljósmyndaverkefni heldur áfram á Héraðsskjalasafni

Í frétt á vef Héraðsskjalasafns Austfirðinga kemur fram að fé fékkst til að halda áfram með ljósmyndaverkefni það sem hófst í ársbyrjun 2011. Fjárlaganefnd Alþingis samþykkti að veita fjármuni til verkefnis...
Lesa

Lagarfljótsormurinn vekur athygli

Myndband sem Hjörtur Kjerúlf tók fyrir nokkrum dögum og var sýnt á ruv.is á fimmtudag hefur vakið mikla athygli. Á því má sjá torkennilega veru á sundi í Jökulsá í Fljótsdal. Fyrirbærið, sem sumir telja vera Lagarfljótsormi...
Lesa

Bæjarskrifstofunar fengu góða heimsókn

Haldið var upp á dag leikskólans víðsvegar um landið með ýmsum hætti í gær, mánudaginn 6. febrúar. Börn af leikskólanum Tjarnarlandi heiðruðu bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs með heimsókn í tilefni dagsins og sungu þar ...
Lesa

Hætt við að loka FSA í sumar

Ákveðið hefur verið að hætta við sumarlokun sjúkrasviðs Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað. Velferðaráðuneytið lagði fram viðbótarfjármagn, um 30 milljónir króna, vegna rekstrar þessa árs, sem gerir það að verkum ...
Lesa

Silfurmaðurinn í heiðurshöll ÍSÍ

Egilsstaðabúinn, Vilhjálmur Einarsson, silfurverðlaunahafi í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956, var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ á 100 ára afmælishátíð ÍSÍ, þann 28. janúar. Framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykk...
Lesa

Tillaga að deiliskipulagi fyrir þéttbýlið á Hallormsstað, Fljótsdalshéraði

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi dags. 29.11.2011 og greinargerð dags. 30.11.2011 fyrir þéttbýlið á Hallormsstað, Fljótsdalshéraði, skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sem samþykkt ...
Lesa

Rekstur tjaldsvæðisins við Kaupvang boðinn út

Fljótsdalshérað auglýsir til leigu aðstöðu og rekstur fjögurra stjörnu tjaldsvæðis á Egilsstöðum næstu fjögur ár, með möguleika á framlengingu. Gert er ráð fyrir að leigutaki taki við aðstöðunni og sjái um allan daglega...
Lesa

Skrifað undir samning við skátana

Skrifað var undir samstarfssamning Fljótsdalshéraðs og Skátafélagsins Héraðsbúa í dag. Samningurinn byggir á farsælu og nánu samstarfi samningsaðila til nokkurra ára og mótar samskipti þeirra til framtíðar. Í samningunum felst...
Lesa

Álagning fasteignagjalda hjá Fljótsdalshéraði 2012

Nú er verið að vinna að álagningu fasteignagjalda hjá Fljótsdalshéraði fyrir árið 2012. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar um álagningarprósentur, gjaldskrár og fjölda gjalddaga, sem samþykkt var á fundi 14. desember sl. verðu...
Lesa