15.02.2012
kl. 13:09
Jóhanna Hafliðadóttir
Fjallað var um Egilsstaðabúann og kúluvarparann Hrein Halldórsson í þættinum 360 gráður á RÚV í gærkvöld. 360 gráður er íþrótta- og mannlífsþáttur þar sem fjallað er um íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik...
Lesa
10.02.2012
kl. 11:30
Jóhanna Hafliðadóttir
Í frétt á vef Héraðsskjalasafns Austfirðinga kemur fram að fé fékkst til að halda áfram með ljósmyndaverkefni það sem hófst í ársbyrjun 2011. Fjárlaganefnd Alþingis samþykkti að veita fjármuni til verkefnis...
Lesa
08.02.2012
kl. 13:17
Jóhanna Hafliðadóttir
Myndband sem Hjörtur Kjerúlf tók fyrir nokkrum dögum og var sýnt á ruv.is á fimmtudag hefur vakið mikla athygli. Á því má sjá torkennilega veru á sundi í Jökulsá í Fljótsdal. Fyrirbærið, sem sumir telja vera Lagarfljótsormi...
Lesa
07.02.2012
kl. 15:40
Jóhanna Hafliðadóttir
Haldið var upp á dag leikskólans víðsvegar um landið með ýmsum hætti í gær, mánudaginn 6. febrúar.
Börn af leikskólanum Tjarnarlandi heiðruðu bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs með heimsókn í tilefni dagsins og sungu þar ...
Lesa
06.02.2012
kl. 10:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Ákveðið hefur verið að hætta við sumarlokun sjúkrasviðs Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað. Velferðaráðuneytið lagði fram viðbótarfjármagn, um 30 milljónir króna, vegna rekstrar þessa árs, sem gerir það að verkum ...
Lesa
02.02.2012
kl. 09:57
Jóhanna Hafliðadóttir
Egilsstaðabúinn, Vilhjálmur Einarsson, silfurverðlaunahafi í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956, var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ á 100 ára afmælishátíð ÍSÍ, þann 28. janúar.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykk...
Lesa
30.01.2012
kl. 10:51
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi dags. 29.11.2011 og greinargerð dags. 30.11.2011 fyrir þéttbýlið á Hallormsstað, Fljótsdalshéraði, skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sem samþykkt ...
Lesa
23.01.2012
kl. 09:58
Jóhanna Hafliðadóttir
Fljótsdalshérað auglýsir til leigu aðstöðu og rekstur fjögurra stjörnu tjaldsvæðis á Egilsstöðum næstu fjögur ár, með möguleika á framlengingu. Gert er ráð fyrir að leigutaki taki við aðstöðunni og sjái um allan daglega...
Lesa
20.01.2012
kl. 18:53
Jóhanna Hafliðadóttir
Skrifað var undir samstarfssamning Fljótsdalshéraðs og Skátafélagsins Héraðsbúa í dag. Samningurinn byggir á farsælu og nánu samstarfi samningsaðila til nokkurra ára og mótar samskipti þeirra til framtíðar.
Í samningunum felst...
Lesa
16.01.2012
kl. 17:44
Jóhanna Hafliðadóttir
Nú er verið að vinna að álagningu fasteignagjalda hjá Fljótsdalshéraði fyrir árið 2012. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar um álagningarprósentur, gjaldskrár og fjölda gjalddaga, sem samþykkt var á fundi 14. desember sl. verðu...
Lesa