Fréttir

Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs vantar flokkstjóra

Auglýst hefur verið eftir umsækjendum um störf flokkstjóra í Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs sumarið 2012 og er umsóknafresturinn til 18. mars nk. Leitað er eftir samviskusömum, sjálfstæðum og reglusömum einstaklingum með bílpróf ...
Lesa

Fundað með aksturíþróttafélögum

Bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs boðaði til fundar með Akstursíþróttafélaginu Start og Bifhjólaklúbbnum Goðum í gær í vegna fréttar um að vélhjólasamtök sem tengjast skipulagðri glæpastarfsemi ætluðu að koma sér upp aðst
Lesa

Tónverk eftir Charles Ross í Hörpu

Tónverk eftir Charles Ross, verður frumflutt á tónlistarhátíðnni Tectonice, sem stendur yfir þessa dagana í Hörpunni í Reykjavík. Verk Charles sem nefnist The Ventriloquist verður flutt í dag, laugardaginn 3. mars klukkan 16. N
Lesa

Umhverfissvið Fljótsdalshéraðs flutt á Lyngás 12

Umhverfissvið Fljótsdalshéraðs flutti skrifstofur sínar frá Einhleypingi 1 í Fellabæ yfir á bæjarskrifstofurnar að Lyngási 12 á föstudaginn var eða 25. febrúar 2012. Ómar Þröstur Björgólfsson, skipulags- og byggingarfulltrú...
Lesa

Hreindýrahappdrætti í beinni á morgun

Dregið verður úr hreindýraveiðileyfum á morgun, laugardaginn 25. febrúar klukkan 14:00, í húsakynnum Þekkingarnets Austurlands. Hægt verður að fylgjast með útdrættinum í beinni útsendingu á vef Umhverfisstofnunar. 4.328 umsókni...
Lesa

Haldið upp á 200. fund bæjarráðs

Miðvikudaginn 22. febrúar sl. var haldinn tvöhundruðasti fundur bæjarráðs Fljótsdalshéraðs. Sveitarfélagið Fljótsdalshérað varð formlega til við sameiningu Norður-Héraðs, Fellahrepps og Austur-Héraðs þann 1. nóvember 2004....
Lesa

Allir hlæja á öskudaginn

Í dag er öskudagur og því má ætla að undarlegar verur séu á sveimi og heimsæki fyrirtæki og stofnanir, syngi fyrir starfsfólk og þiggi eitthvað gott að launum. Mismikið er haft við í búningagerð bæði hjá börnum og fullorð...
Lesa

Samið um sorpurðun á Tjarnarlandi

Skrifað undir samning um urðunarsvæði fyrir Fljótsdalshérað við Eystein Einarsson bónda á Tjarnarlandi á laugardaginn var. Samningurinn er til 90 ára og er stærð leigulandsins 26,6 hektarar. Innan þess svæðis er það svæði sem...
Lesa

Íslandsmót unglinga hópfimleikum

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum í 1.deild var haldið á Selfossi nýverið. Íslandsmót unglinga er stærsta mót vetrarins og tóku 52 lið í ýmsum aldursflokkum þátt í mótinu. Frá frá Hetti á Egilsstöðum fóru 54 keppendu...
Lesa

63 menniningarstyrkjum úthlutað

Menningarráð Austurlands úthlutaði í síðustu viku styrkjum til 63 menningarverkefna á Austurlandi, samtals að upphæð 26,6 milljónum króna. Hæstu styrkina hlutu Þorpið Hönnunarsamfélag á Austurlandi http://make.is/ í samstarfi...
Lesa