Fréttir

ME fimmti besti framhaldsskólinn

Menntaskólinn á Egilsstöðum er hástökkvari könnunar Frjálsrar verslunar um bestu framhaldsskólana. Könnunin var birt í maíhefti tímaritsins. Menntaskólinn á Egilsstöðum var í fimmta sæti í könnunni en hafði í fyrra verið ...
Lesa

Samfélagsdagur – hrein upplifun

Starfsfólk á skrifstofu Fljótsdalshéraðs tók forskot á Samfélagsdaginn í gær og tíndi rusl meðfram þeim fimm aðkomuleiðum sem liggja að Egilsstöðum og Fellabæ. Töluvert magn af rusli safnaðist og athygli vakti hve mikið af
Lesa

Sól og blíða á Samfélagsdaginn

Fjölmörg félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar, ásamt sveitarfélaginu, hafa ákveðið að taka þátt í Samfélagdeginum sem haldinn verður 26. maí. Verkefnin sem nú hafa verið skráð og verða framkvæmd á Samfélagsdaginn eru u...
Lesa

Vormót FSÍ - Egilsstöðum 12. -13. maí

Vormót fimleikasambands Íslands var haldið á Egilsstöðum helgina 12. -13.  maí og voru mótshaldarar fimleikadeild Hattar. Fimleikadeildin tók á móti rétt rúmlega 564 keppendum.  Mótið gekk mjög vel og eiga allir sem tóku þát...
Lesa

Hreinn bær - okkar sómi

Vorhreinsun þéttbýliskjarna Fljótsdalshéraðs 2012. Í ár verður ekki auglýst eiginleg hreinsunarhelgi á Fljótsdalshéraði. Gert er ráð fyrir að íbúar hreinsi engu að síður garða sína eftir veturinn og lagfæri það sem betu...
Lesa

Fögnum með nýstúdentum og flöggum

Þann 19. maí er fyrirhuguð útskrift í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Þetta er því hátíðisdagur hjá stúdentum og fjölskyldum þeirra og í bæinn koma aðstandendur og gestir þeirra sem búsettir eru utan sveitarfélagsins. Á þ...
Lesa

Samfélagsdagur: Hreinsað meðfram þjóðvegum

Í tilefni af fyrirhuguðum Samfélagsdegi 26. maí, var fyrir stuttu ákveðið á starfsmannafundi starfsfólks á skrifstofu Fljótsdalshéraðs, að sameinast um að tína rusl meðfram þeim fimm aðkomuleiðum sem liggja að Egilsstöðum o...
Lesa

Nýtt hjúkrunarheimili í gagnið fyrir 2015

Á fundi í Gistihúsinu á Egilsstöðum í síðustu viku var undirritaður samningur á milli Fljótsdalshéraðs og ríkisins um að byggja 40 rýma hjúkrunarheimili á Egilsstöðum. Þetta er framkvæmd upp á rúman einn milljarð króna s...
Lesa

Dagur umhverfis í Fellaskóla

Dagur umhverfis, þann 25. apríl, var haldinn hátíðlegur í Fellaskóla í Fellabæ. Í upphafi dags söfnuðust nemendur skólans saman á sal og kynntu sér umgengni við náttúruna og var sérstök áhersla lögð á skil á rafhlöðum og...
Lesa

Tillögur að deiliskipulögum auglýstar

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir tvær tillögur að deiliskipulögum, sú fyrri er fyrir Möðrudal á Fjöllum og sú seinni fyrir flugvallarsvæðið á Egilsstöðum. Sjá má auglýsingarnar hér. Báðar tillögurnar eru til sý...
Lesa