Vormót fimleikasambands Íslands var haldið á Egilsstöðum helgina 12. -13. maí og voru mótshaldarar fimleikadeild Hattar. Fimleikadeildin tók á móti rétt rúmlega 564 keppendum. Mótið gekk mjög vel og eiga allir sem tóku þátt í undirbúningi og vinnu í kringum mótið hrós skilið.
Alls kepptu á mótinu 51 lið frá 13 fimleikafélögum á landinu.
Fimleikadeild Hattar átti um 70 keppendur á mótinu sem stóðu sig allir með mikilli prýði.
Úrslti mótsins voru þessi:
5 flokkur stúlkur( 9-12 ára )
1.sæti Fimak B - deildarmeistarar
2 sæti Selfoss HL5
3 sæti Gerpla A
5 flokkur kk og mix ( 9-12 ára )
1 sæti Stjarnan
2 sæti Höttur
3 sæti Fimak kk
4 flokkur stúlkur ( 12-14 ára )
1 sæti Selfoss HL4
2 sæti Selfoss HL2
3 sæti Höttur
4 sæti Gerpla A - deildarmeistarar
5 sæti Stjarnan A
4 flokkur kk og mix ( 12-14 ára )
1 sæti Gerpla KK
2 sæti Höttur Mix - deildarmeistarar
3 sæti Selfoss KK
3 flokkur stúlkur ( 15-18 ára )
1 sæti Fimak - deildarmeistarar
2 sæti Selfoss HL1
3 sæti Stjarnan
3 flokkur kk og mix ( 15-18 ára )
1 sæti Gerpla KK - deildarmeistarar
2 sæti Stjarnan KK
3 sæti Afturelding KK
Opinn flokkur ( 18 ára og eldri )
1 sæti Stjarnan
2 sæti Höttur
3 sæti Fimak
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.