Vormót FSÍ - Egilsstöðum 12. -13. maí

Vormót fimleikasambands Íslands var haldið á Egilsstöðum helgina 12. -13.  maí og voru mótshaldarar fimleikadeild Hattar. Fimleikadeildin tók á móti rétt rúmlega 564 keppendum.  Mótið gekk mjög vel og eiga allir sem tóku þátt í undirbúningi og  vinnu í kringum mótið hrós skilið.

Alls kepptu á mótinu 51 lið frá 13 fimleikafélögum á landinu.

Fimleikadeild Hattar átti  um 70 keppendur á mótinu sem stóðu sig allir með mikilli prýði.

Úrslti mótsins voru þessi:

5 flokkur  stúlkur( 9-12 ára )

1.sæti  Fimak B  - deildarmeistarar

2 sæti Selfoss HL5

3 sæti  Gerpla A

5 flokkur kk og mix ( 9-12 ára )

1 sæti Stjarnan

2 sæti Höttur

3 sæti Fimak kk

 

4 flokkur  stúlkur  ( 12-14 ára )

1 sæti  Selfoss HL4

2 sæti Selfoss HL2

3 sæti Höttur

4 sæti Gerpla A   -  deildarmeistarar

5 sæti Stjarnan A

 

4 flokkur  kk og mix ( 12-14 ára )

1 sæti Gerpla KK

2 sæti Höttur Mix - deildarmeistarar

3 sæti Selfoss  KK

 

3 flokkur stúlkur  ( 15-18 ára )

1 sæti Fimak  -  deildarmeistarar

2 sæti Selfoss HL1

3 sæti Stjarnan

 

3 flokkur  kk og mix ( 15-18 ára )

1 sæti  Gerpla KK   -  deildarmeistarar

2 sæti Stjarnan KK

3 sæti Afturelding KK

 

Opinn flokkur  ( 18 ára og eldri )

1 sæti Stjarnan

2 sæti Höttur

3 sæti Fimak