27.06.2012
kl. 09:40
Jóhanna Hafliðadóttir
Tölvubúnaður, hýsing, tengingar og notendaþjónusta
Fljótsdalshérað auglýsir eftir tilboðum í eftirfarandi:
Tölvur og tengdan búnað Hýsingu Tengingar Notendaþjónustu
Útboðsgögn fást á skrifstofu sveitarfélags...
Lesa
25.06.2012
kl. 09:19
Jóhanna Hafliðadóttir
Leikfélag Fljótsdalshéraðs er um þessar mundir að æfa leikritið Pétur og úlfinn. Stefnt er á að frumsýna verkið í Selskógi 19.júlí nk.
Sýningin er sett upp í samstarfi við Samfélagssjóð Alcoa og Vinnuskóla Fljótsdalshér...
Lesa
23.06.2012
kl. 17:49
Jóhanna Hafliðadóttir
Á Íslandsmeistarmóti í skógarhöggi sem fram fór í Hallormsstaðaskógi í dag í blíðskaparveðri sigraði Bjarki Sigurðsson, starfmaður Skógræktarinnar, eftir harða keppni.
Fjöldi manns mætti í skóginn og naut veðurblíðunna...
Lesa
21.06.2012
kl. 08:57
Jóhanna Hafliðadóttir
Auglýsing
frá yfirkjörstjórn Fljótsdalshéraðs um framlagningu kjörskrár og kjörstað við forsetakosningar þann 30. júní 2012.
Kjörskrá vegna forsetakosninga 2012, munu liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstof...
Lesa
20.06.2012
kl. 09:08
Jóhanna Hafliðadóttir
17. júní var haldinn hátíðlegur á Egilsstöðum í fallegu veðri. Fjölmenni mætti á hátíðarsvæðið í Lómatjarnargarði þar sem Eysteinn Hauksson þjálfari knattspyrnuliðs Hattar kynnti dagskrána sem var fjölbreytt að vanda....
Lesa
19.06.2012
kl. 09:25
Jóhanna Hafliðadóttir
Meðan á leikhléi stóð í fótboltaleik Hattar og KA á Vilhjálmsvelli, föstdaginn 15. júní, veitti bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs formlega viðtöku skorklukku sem Arion banki hefur gefið til að nota á Vilhjálmsvelli. Það var Gu
Lesa
18.06.2012
kl. 11:30
Jóhanna Hafliðadóttir
Eins og íbúar Fljótsdalshéraðs vita var efnt til samkeppni um hönnun að byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Egilstöðum. Heimilið sem á að rúma 40 manns og tengjast heilsugæslunni við Lagarás á að taka í notkun sumarið 2014.
Sj...
Lesa
13.06.2012
kl. 10:52
Jóhanna Hafliðadóttir
Héraðsbúar eru hvattir til að skoða tillögurnar sjö af hönnun hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum sem eru til sýnis í Hlymsdölum til og með 17. júní.
Á myndinni sem fylgir fréttinni má sjá verðlaunatillögu Hornsteina arkitekta...
Lesa
12.06.2012
kl. 20:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri sviðslista hjá Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs og hefur hún störf 1. ágúst. Sígríður Lára hefur undanfarin ár stundað doktorsnám við Háskóla Íslands
Lesa
12.06.2012
kl. 13:02
Jóhanna Hafliðadóttir
Vinnuskóli Fljótsdalshéraðs verður starfræktur frá 4. júní til 17. ágúst. Á þeim tíma stendur eldri borgurum og öryrkjum til boða að fá sláttuþjónustu hjá Vinnuskólanum, einn sláttur er frír en fyrir aðra slætti þarf ...
Lesa