Héraðsbúar eru hvattir til að skoða tillögurnar sjö af hönnun hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum sem eru til sýnis í Hlymsdölum til og með 17. júní.
Á myndinni sem fylgir fréttinni má sjá verðlaunatillögu Hornsteina arkitekta ehf/Eflu sem dómnefnd taldi besta.
Í öðru sæti varð tillaga TARK Teiknistofu ehf / Verkfræðistofunnar Ferils / Verkhönnunar ehf / Vist og Veru / Verkfræðistofunnar Annar og í þriðja sæti varð tillaga THG Arkitekta ehf / Verkfræðistofu Austurlands/Verkfræðistofu Norðurlands / Eflu hf / Landark ehf.
Tilllögurnar og dómnefndarálit má sjá hér á vef Fljótsdalshéraðs.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.