Dómnefndarálit vegna hjúkrunarheimils

Eins og íbúar Fljótsdalshéraðs vita var efnt til samkeppni um hönnun að byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Egilstöðum. Heimilið sem á að rúma 40 manns og tengjast heilsugæslunni við Lagarás á að taka í notkun sumarið 2014.

Sjö tillögur bárust í keppnina. Tillaga Hornsteina arkitekta ehf/Eflu var talin besta tillagan og dómnefndarálit má sjá hér á vef Fljótsdalshéraðs.