Fréttir

Sundlaugin opnar á ný og skriðsundsnámskeið í boði

Sundlaugin á Egilsstöðum verður opnuð á ný eftir viðgerðir að morgni föstudagsins 14. september. Hún verður opin í vetur virka daga frá klukkan 6.30 til 20.30 en um helgar frá 10.00 til 17.00. Á mánudaginn byrjar þar þriggj...
Lesa

Gengið á Grænafell á degi íslenskrar náttúru

UÍA í samstarfi við Fljótsdalshérað, Fjarðabyggð og Náttúrustofu Austurlands efnir til göngu á Grænafell, í tilefni af degi íslenskrar náttúru, sunnudaginn 16. september 2012. Gengið verður upp beggja vegna fellsins og hittas...
Lesa

Að lokinni Atvinnulífssýningu

Á atvinnulífssýningunni Okkar samfélag, sem haldin var í Egilsstaðaskóla 18. og 19. ágúst, voru flutt nokkur erindi, eða hugleiðingar um atvinnutengd málefni. Erindi þessi náðu ekki eyrum allra á sýningunni og höfðu margir orð ...
Lesa

Göngum í skólann í september

Ísland tekur þátt í alþjóðlegu verkefni sem nefnist Gögnum í skóla. Verkefnið hófst í Bretlandi árið 2000 en Ísland hefur verið með síðan 2007. Á alþjóðavísu er Göngum í skólann mánuðurinn í október og hefst 3. ok...
Lesa

Viðgerð á sundlaug dregst

Í ljós hefur komið að ekki verður hægt að opna sundlaugina á mánudaginn eins og áætlað var. Ekki tekst að ljúka viðgerðum um helgina. Gert er ráð fyrir að hægt verði að opna hana föstudaginn 14. september. Íþróttasalurin...
Lesa

Leikskólar: Þín skoðun skiptir máli

Þín skoðun skiptir okkur máli því við lítum svo á að Tjarnarskógur sé skólinn OKKAR. Því langar okkur að bjóða þér og öllum öðrum sem búa yfir skemmtilegum hugmyndum og skoðunum um það hvernig skóli Tjarnarskógur á a
Lesa

Fulltrúi Fljótsdalshéraðs fer á Faroexpo

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 5. september að senda fulltrúa á fyrirtækjastefnumótið Faroexpo og menningarviku sem haldin verður seinni partinn í október í Runavík í Færeyjum, en Runavík og Fljótsdalshérað hafa ...
Lesa

Hattarfólk valið í ungmennalandsliðin

Hattarfólkið Heiðdís Sigurjónsdóttir og Ragnar Pétursson hafa verið valin til að keppa með ungmennalandsliðinum í haust. Heiðdís var valin í U17 ára landslið kvenna í annað skiptið í sumar. Hún er í hópi 18 leikmanna sem ...
Lesa

Sundlaugin lokuð enn um sinn

Sundlaug Egilsstaða hefur verið lokuð frá mánudeginu 20. ágúst, vegna skipt á dúk í lauginni og annara viðgerða. Að öllum líkindum verður því miður ekki hægt að opna laugina fyrr en í fyrsta lagi 10. september. Verkið var...
Lesa

Landgræðsluverðlaun til Jökuldælinga

Bændur á tveimur bæjum á Jökuldal, Hvanná II og Hofteigi, fengu Landgræðsluverðlaunin 2012 ásamt hóp sem nefnist Ungmenni í Öræfum. Verðlaunin eru árlega veitt einstaklingum, félagasamtökum og skólum sem unnið hafa að landg...
Lesa