Fréttir

Strætó: Haustáætlun tekur gildi 1. september

Haustáætlun almenningssamgangna á Fljótsdalshéraði tekur gildi um helgina eða 1. september. Tímatöflu fyrir akstur í þéttbýli Egilsstaða og Fellabæjar má sjá á heimasíðu Fljótsdalshéraðs eða  hér.
Lesa

Niðurstöður úr tölvuútboði Fljótsdalshéraðs

Niðurstöður útboðs á tölvukerfi Fljótsdalshéraðs Útboðið var í fjórum hlutum: • TS-01 – Tölvur og tölvubúnaður • TS-02 – Hýsing • TS-03 – Tengingar • TS-04 – Notenda- og hugbúnaðarþjónusta Alls bárust 11 tilboð...
Lesa

Atvinnulífsýningunni Okkar samfélag lokið

Atvinnulífssýningin Okkar samfélag fór fram í Egilsstaðaskóla um síðustu helgi og tókst hún vel í flesta staði. Alls voru um 80 fyrirtæki og einstaklingar sem kynntu þar vörur sínar og þjónustu þessa helgina. Það sem einkenn...
Lesa

Hreindýrasérfræðingar þinga á Skjöldólfsstöðum

Alþjóðlegur hópur sérfræðinga þingar um heilbrigði hreindýra á Skjöldólfsstöðum 23. og 24. ágúst. Þetta er annar fundur hópsins sem var stofnaður í Noregi 2011. Forsvarsmaður hópsins er Norðmaðurinn Carlos G. das Neves en ...
Lesa

Lagarfljótsmyndband fyrir sannleiksnefnd

Á bæjarstjórnarfundi í fyrradag var lagt fram bréf frá Hirti Kjerúlf þar sem hann óskaði eftir verðlaunum fyrir mynd af Lagarfljótsorminum, en eins og Héraðsbúar allir vita eflaust vakti myndband sem hann tók og birt var á vef RU...
Lesa

Kynningarfundur um Faroexpo

Haldinn verður stuttur kynningarfundur fimmtudaginn 16. ágúst kl. 17.30 á Hótel Héraði, um Faroexpo fyrirtækjastefnumótið og atvinnulífsráðstefnuna sem fram fer í Runavík í Færeyjum dagana 22.-24. október í haust. Fundurinn er ...
Lesa

Unnsteinn og Halldór fyrstir í mark í Tour de Ormurinn

Norðlendingarnir Unnsteinn Jónsson og Halldór G. Halldórsson komu fyrstir í mark í sitt hvorri vegalengdinni í Tour de Ormurinn sem haldin var í fyrsta skipti í gær. Keppendur voru ræstir úr Hallormsstað klukkan níu árdegis og hj
Lesa

Dagskrá Ormsteitis sunnudaginn 12. ágúst Hallormsstaður - Vallanes - Tour de Ormurinn

Þriðji dagur í ORMSTEITI verður í að mestu í Hallormsstaðaskógi. Hjólreiðakeppnin „Tour de Ormurinn“ verður ræst klukkan 9 en keppendur mæta fyrr og funda klukkan 8.15. Hjólað verður í umhverfis Lagarfljótið. Tvær vegalengi...
Lesa

Dagskrá Ormsteitis laugardaginn 11. agúst – nýbúadagur – hverfahátíð – skógarhlaup - karneval

Á ORMSTEITI hefur sú hefð skapast að bjóða öllum sem flutt hafa til Fljótsdalshéraðs frá því síðasta Ormsteiti var haldið, til sérstakrar móttöku og dagskrár á nýbúadegi Ormsteitis. Dagskráin á nýbúadegi verður sem hé...
Lesa

Sumarsýning Héraðsskjalasafnsins

Ný ljósmyndasýning hefur verið sett inn á vef Héraðsskjalasafns Austfirðinga www.heraust.is. Í þessari sumarsýningu kennir ýmissra grasa og eru myndirnar, sem teknar eru á árabilinu 1950-2000, komnar víða að. Nokkrar eru úr st
Lesa