Hreindýrasérfræðingar þinga á Skjöldólfsstöðum

Alþjóðlegur hópur sérfræðinga þingar um heilbrigði hreindýra á Skjöldólfsstöðum 23. og 24. ágúst. Þetta er annar fundur hópsins sem var stofnaður í Noregi 2011. Forsvarsmaður hópsins er Norðmaðurinn Carlos G. das Neves en Náttúrustofa Austurlands hefur haft veg og vanda af skipulagningu fundarins í samstarfi við Carlos.

Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta á fyrirlestra þessa tvo daga en sérstök athygli er þó vakin á umfjöllun um íslensku hreindýrin klukkan 13:00 til 16:00 fimmtudaginn 23. ágúst – sjá nánar á: http://www.rangifer-health.com/text.cfm?path=135&id=189-3

 

 

Dagskrá


Fimmtudagur 23. ágúst

Gunnar Jónsson formaður bæjarráðs Fljótsdalshéraðs býður fólkið velkomið

 

Heilbrigði hreindýra: hver er staðan (15 mín hver) kl: 0900-1200

  • Christine Cuyler. Reindeer/Caribou research in Greenland
  • Kimberlee Beckmen. Caribou research in Alaska
  • Susan Kutz. Caribou research in Canada
  • Sauli Laaksonen & Antti Oksanen. Reindeer research status in Finland
  • Kjell Handeland. Wild caribou in Norway - research
  • Erik Ågren - Pathological findings in reindeer
  • Carlos G. das Neves. Enzootic viruses in reindeer in the Arctic
  • Morten Tryland. IKC
  • Terje Josefsson. Reindeer digestive pathologies
  • Ingebjørg Nymo. Brucella in reindeer
  • Anett Larsen. Use of primary cells in research
  • Jonas Wensman - Metagenomics

 

Íslensku hreindýrin  kl: 1300-1600

  • Skarphéðinn G. Þórisson. History and monitoring of the Icelandic reindeer
  • Rán Þórarinsdóttir. Reindeer in Iceland - adaptations and threats
  • Karl Skírnisson: Comparsion of the parasite fauna of Nordic and Icelandic reindeer
  • Jóhann G. Gunnarsson: The management of reindeer hunting in Iceland
  • Discussion

 


Föstudagur 24. ágúst

Heilbrigði hreindýra og vistkerfa kl: 1230-1500

  • Andy Dobson. Integrating health in ecosystem
  • Jacques Godfroid. Arctic one health