- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Á atvinnulífssýningunni Okkar samfélag, sem haldin var í Egilsstaðaskóla 18. og 19. ágúst, voru flutt nokkur erindi, eða hugleiðingar um atvinnutengd málefni. Erindi þessi náðu ekki eyrum allra á sýningunni og höfðu margir orð á því að þeim þætti það miður. Það var því haft samband við flytjendur þeirra sem gáfu góðfúslegt leyfi til að erinindin yrðu birt á vef Fljótsdalshéraðs. Enn vantar þó tvö erindanna og verða þau hugsanlega birt síðar. Höfundum og frumælendum er þakkað fyrir þeirra framlag til sýningarinnar.
Hér má finna erindin í stafrófsröð:
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Elísabet Karlsdóttir, nemi í fatahönnun
Eygló Björk Ólafsdóttir, formaður Austfirskra krása
Gunnar Þór Sigbjörnsson, formaður atvinnumálanefndar
Magnús Stefánsson, formaður Ljóðaunnenda á Austurlandi