Á atvinnulífssýningunni Okkar samfélag, sem haldin var í Egilsstaðaskóla 18. og 19. ágúst, voru flutt nokkur erindi, eða hugleiðingar um atvinnutengd málefni. Erindi þessi náðu ekki eyrum allra á sýningunni og höfðu margir orð á því að þeim þætti það miður. Það var því haft samband við flytjendur þeirra sem gáfu góðfúslegt leyfi til að erinindin yrðu birt á vef Fljótsdalshéraðs. Enn vantar þó tvö erindanna og verða þau hugsanlega birt síðar. Höfundum og frumælendum er þakkað fyrir þeirra framlag til sýningarinnar.
Hér má finna erindin í stafrófsröð:
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Elísabet Karlsdóttir, nemi í fatahönnun
Eygló Björk Ólafsdóttir, formaður Austfirskra krása
Gunnar Þór Sigbjörnsson, formaður atvinnumálanefndar
Magnús Stefánsson, formaður Ljóðaunnenda á Austurlandi
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.