Á Íslandsmeistarmóti í skógarhöggi sem fram fór í Hallormsstaðaskógi í dag í blíðskaparveðri sigraði Bjarki Sigurðsson, starfmaður Skógræktarinnar, eftir harða keppni.
Fjöldi manns mætti í skóginn og naut veðurblíðunnar og þess sem í boði var, hinn eini sanni Magni spilaði og söng, þreytt var skógarhlaup, skátarnir voru með skógarþrautir fyrir unga og aldna og boðið var upp á heilsteikt naut, pylsur og ketilkaffi og lummur að hætti skógarmanna.
Á myndinni sést sigurvegarinn með verðlaunin og tvo bikara, annar er farandbikar og hinn til eignar.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.