Tónverk eftir Charles Ross í Hörpu

Tónverk eftir Charles Ross, verður frumflutt á tónlistarhátíðnni Tectonice, sem stendur yfir þessa dagana í Hörpunni í Reykjavík. Verk Charles sem nefnist The Ventriloquist verður flutt í dag, laugardaginn 3. mars klukkan 16. Nánari upplýsingar um hátíðina og Charles – á ensku  – má sjá hér:

http://www.tectonicsfestival.com/
http://www.tectonicsfestival.com/concert/saturday1600
http://www.tectonicsfestival.com/composer/charlesross

Myndin sem fylgir fréttinni er tekin af síðu hátíðarinnar.