Samfélagsdagurinn á Fljótsdalshéraði hrein upplifun, laugardaginn 26. maí, tókst í alla staði vonum framar. Veðurblíðan var einstök og rúmlega 300 íbúar sveitarfélagsins undu sér vel við hin fjölbreyttu verkefni sem unnin voru á 30 stöðum víðs vegar um Héraðið.
Ýmis konar verkefni voru unnin í Hjaltalundi, Tungubúð, við Áskirkju, við Hádegishöfða, Valgerðarstöðum, við Eyvindarárbrú, í Eyjólfsstaðaskógi, á Vilhjálms- og Fellavelli, við Egilsstaðakirkju og við Gálgaklett, við Tjarnarbrautina og í Lómatjarnargarði,við Minjasafnið og í Skjólgarði, við Kaupvang og á KHB-plani, við Sláturhúsið og í Selskógi á þremur stöðum, við Fagradalsbraut á tveimur stöðum, við Lyngásinn á tveimur stöðum, við Hlymsdali og Miðvang á þremur stöðum og Tjarnarási á tveimur stöðum.
Nokkur verkefni kláruðust ekki en þeim verður lokið á næstu dögum.
Hér má finna upplýsingar um verkefnin og myndir frá Samfélagsdeginum.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.