Eins og kunnug er hefst gjaldtaka í strætó í þéttbýlinu á Fljótsdalshéraði mánudaginn 11. júní. Hægt verður að kaupa bæði kort með stökum miðum og einnig mánaðarkort og kort sem gilda í lengri tíma.
Kortin er hægt að kaupa á bæjarskrifstofunum Lyngási 12, í íþróttamiðstöðinni að Tjarnarbraut 26 og og á bensínstöð N 1 við Kaupvang.
Upplýsingabréf var sent í öll hús í þéttbýlinu í vikunni þar sem er að finna verð, tímatöflu og fleiri upplýsingar.
Það fór vel á því að Björn Ingimarsson bæjarstjóri keypti fyrsta kortið og sést hann á meðfylgjandi mynd ganga frá kaupunu
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.