Verkfall Starfsgreinasambands Íslands hefst á hádegi ef samningar nást ekki fyrir þann tíma.
Verkfall hefur m.a. þær afleiðingar að akstur strætisvagns um Egilsstaði fellur niður eftir hádegi og einnig að ferðir Strætó milli Egilsstaða og Akureyrar falla niður í dag. Þá má búast við að verkfallið hafi áhrif á vinnustaði þar sem verkafólks á félagssvæði AFLs vinnur svo sem á veitinga- og gististöðum.
Samningafundur er boðaður klukkan 10 í dag en náist samningar ekki verður aftur boðað til verkfalls fimmtudag og föstudag í næstu viku.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.