Fréttir

Almennir borgarafundir á vegum Fljótsdalshéraðs

Miðvikudaginn 11. mars verður haldinn fundur um framtíðarnýtingu húsnæðis Hallormsstaðaskóla. Fundurinn verður haldinn í grunnskólanum á Hallormsstað og hefst klukkan 20. Á fundinum er áformað að kalla eftir hugmyndum íbúa...
Lesa

Til íbúa Fljótsdalshéraðs

Nú hefur verið tekin upp ný innskráningarleið inn á íbúagátt Fljótsdalshéraðs. Frá og með 1. apríl verður gamla innskráningarleiðin óvirk og er fólk því hvatt til að kynna sér málið inn á heimasíðu Fljótsdalshérað...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

212. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. Mars 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefs...
Lesa