Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

212. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. Mars 2015 og hefst hann kl. 17.00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1502015F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 285
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201501007 - Fjármál 2015
1.2. 201502022 - Fundir stýrihóps um Sjálfbærniverkefni Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar, 2015
1.3. 201502118 - Auka aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2015
1.4. 201502106 - Heimsókn sveitarstjórnarfólks í álver Alcoa
1.5. 201502018 - Niðurfelling vega af vegaskrá
1.6. 201502121 - Fundir með fulltrúum Vegagerðarinnar 2015.
1.7. 201408010 - Samráðshópur um innanlandsflugvöll
1.8. 201502124 - Frumvarp til laga um farmflutninga á landi
1.9. 201502126 - Frumvarp til laga um farþegaflutninga á landi í atvinnuskyni
1.10. 201502135 - Frumvarp til laga um orlof húsmæðra (afnám laganna)
1.11. 201502122 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa

2. 1502022F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 286
2.1. 201501007 - Fjármál 2015
2.2. 201502165 - Fundargerð 184. fundar stjórnar HEF
2.3. 201502167 - Fundargerð byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 25.febrúar 2015
2.4. 201502143 - Fundargerð 825. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
2.5. 201502168 - Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella 2015
2.6. 201405122 - Kjarasamningur grunnskólakennara 2014
2.7. 201312036 - Framtíðarskipulag Hallormsstaðaskóla.
2.8. 201502124 - Frumvarp til laga um farmflutninga á landi
2.9. 201502126 - Frumvarp til laga um farþegaflutninga á landi í atvinnuskyni
2.10. 201502175 - Tillaga til þingsályktunar um seinkun klukkunnar og bjartari morgna.
2.11. 201408010 - Samráðshópur um innanlandsflugvöll

3. 1502017F - Atvinnu- og menningarnefnd - 14
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201502105 - List án landamæra 2015, umsókn um styrk
3.2. 201410062 - Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs
3.3. 201411140 - Húsráð gamla barnaskólans á Eiðum
3.4. 201408045 - Hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna
3.5. 201502066 - Frumvarp til laga um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum
3.6. 201502119 - Fundargerð fagráðs Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs
3.7. 201411100 - Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2015
3.8. 201502146 - Umsókn um styrk vegna MORFÍS keppni á Egilsstöðum

4. 1502013F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 17
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 1502009F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 136
4.2. 201502056 - Umsókn um byggingarleyfi,reyndarteikningar
4.3. 201502055 - Umsókn um byggingarleyfi, reyndarteikningar
4.4. 201410014 - Eyvindará efnistaka við Þuríðarstaði
4.5. 201501231 - Einhleypingur uppástunga um breytt heiti á götunni.
4.6. 201502050 - Yrkjusjóður/beiðni um fjárstuðning 2015
4.7. 201502051 - Veraldarvinir/sjálfboðaliðar 2015
4.8. 201502045 - Bæjarstjórnarbekkurinn 13.12.2014
4.9. 201502037 - Umhverfis- og framkvæmdanefnd starfsáætlun 2015

5. 1502021F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 18
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201501203 - Vinnuskóli 2015
5.2. 201412079 - Samkomulag, samstarf um Endurvinnslukort
5.3. 201502037 - Umhverfis- og framkvæmdanefnd starfsáætlun 2015
5.4. 201502099 - Fundargerð 120. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
5.5. 201502074 - Landbótasjóður, fundargerðir og ársreikningur 2014.
5.6. 201501198 - Fundir Náttúrustofu Austurlands 2015
5.7. 200909092 - Bjarkasel 16, staðsetning bílskúrs
5.8. 201502076 - Frumvarp til laga um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum 512. mál.
5.9. 201502062 - Frumvarp til laga um náttúrupassa 455. mál.
5.10. 201502137 - Umsókn um leyfi fyrir uppsetningu húsa til gistingar.
5.11. 201502136 - Merkingar vega í Skriðdal
5.12. 201502026 - Gufubað í íþróttahúsið á Egilsstöðum
5.13. 201501130 - Hallbjarnarstaðir, umsókn um stofnun lóðar
5.14. 201501124 - Tjarnarland, urðunarstaður 2015
5.15. 201502091 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám
5.16. 201502080 - Nýting seyru til uppgræðslu á Fljótsdalshéraði
5.17. 201502140 - Búnaðarfélag Hjaltastaðaþinghár, fundargerð
5.18. 201502111 - Göng undir Fjarðarheiði
5.19. 201411072 - Grímsárvirkjun deiliskipulag
5.20. 201412031 - Deiliskipulag Miðás(Suður)og Brúnás

6. 1502018F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 213
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201409030 - Sumarlokun leikskóla
6.2. 201502133 - Starfslok Hallormsstaðaskóla
6.3. 201211040 - Fundargerðir skólaráðs Fellaskóla.
6.4. 201502128 - Fellaskóli - nemendamál, kynnt á fundinum
6.5. 201501072 - Fellaskóli/eftirlitsskýrsla Vinnueftirlitsins
6.6. 201501227 - Eftirlitsskýrsla Vinnueftirlitsins/Brúarásskóli
6.7. 201412054 - Komdu þínu á framfæri
6.8. 201403032 - Launaþróun á fræðslusviði
6.9. 201502132 - Starfsáætlun Fræðslusviðs 2015
6.10. 201501057 - Gátlisti um ábyrgð skólanefnda skv. lögum og reglugerðum
6.11. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa

7. 1502016F - Félagsmálanefnd - 133
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
7.1. 201502114 - Starfsáætlun Stólpa 2015
7.2. 201502115 - Starfsáætlun Hlymsdala 2015
7.3. 201502116 - Starfsáætlun Ásheima 2015
7.4. 201502108 - Framkvæmdaáætlun í barnavernd 1015-2018
7.5. 201502117 - Verklagsreglur barnaverndar 2015
7.6. 201502127 - Yfirlit yfir eðli og umfang barnavernarmála 2015
7.7. 201502109 - Yfirlit yfir greiddar húsaleigubætur 2014
7.8. 201502057 - Frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga


27.02.2015
Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri