Fljótsdalshérað áfram í Útsvari

Útsvarslið Fljótsdalshéraðs sigraði  líð Hafnfirðinga með 71 stigi gegn 59 í kvöld. Fljótsdalshérað er því komið í undanúrslit og keppir mót Skagfirðingum föstudaginn 10.apríl.

 Til hamingju Björg, Eyjólfur og Þorsteinn með áfangasigurinn og skemmtilega keppni.