214. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 1. apríl 2015 og hefst hann kl. 17.00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá:
- Erindi
201501238 - Ársreikningur 2014
Fyrri umræða.
Fundargerðir til staðfestingar
2. 1503014F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 289
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201501007 - Fjármál 2015
2.2. 1503011F - Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 18
2.3. 201503078 - Umsóknir í endurmenntunarsjóð 2015
2.4. 201311125 - Endurskoðun á reglum um sí- og endurmenntun
2.5. 201503092 - Fundargerð byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 17.mars 2015
2.6. 201501234 - Fundargerðir stjórnar SSA starfsárið 2014-2015
2.7. 201503113 - Aðalfundur SSA 2015
2.8. 201503119 - Ársfundur Austurbrúar ses. 2015
2.9. 201302127 - Fjarskiptasamband í dreifbýli
2.10. 201503121 - Upplýsingafundur með bændum á Jökuldal 19.03.15
2.11. 201503077 - Boðun varamanna á nefndarfundi og afgreiðsluheimildir nefnda
2.12. 201303025 - Sumarlokun bæjarskrifstofu
2.13. 201502122 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa 2015
3. 1503022F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 290
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201501238 - Ársreikningur 2014
3.2. 201503155 - Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands
3.3. 201503157 - Vistvænar samgöngur
3.4. 201503136 - Beiðni um frest vegna afhendingar Blómabæjar
3.5. 201503158 - Fundur um þjóðlendumál 2015
4. 1503015F - Atvinnu- og menningarnefnd - 16
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201503102 - Tilhögun veiðitíma hreindýraveiða
4.2. 201503112 - Skógrækt á Héraði
4.3. 201503019 - Atvinnumálasjóður,umsóknir 2015
4.4. 201502147 - Fyrirkomulag úthlutunar menningarstyrkja
4.5. 201503084 - Samstarfssamningur sveitarfélaga á Austurlandi um menningarmál
5. 1503019F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 20
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201503090 - Tillaga til þingsályktunar um að draga úr plastpokanotkun/til umsagnar
5.2. 201501124 - Tjarnarland, urðunarstaður 2015
5.3. 201412015 - Hundasvæði á Egilsstöðum
5.4. 201503086 - Umsókn um styrk úr styrkvegasjóði vegna vegar út í Fagradal
5.5. 201503079 - Kuðungurinn 2014 /Umhverfisviðurkenning umhverfis- og auðlindaráðuneytisins
5.6. 201411055 - Hátungur deiliskipulag
5.7. 201401181 - Hvammur II, deiliskipulag
5.8. 201408031 - Hvammur II, aðalskipulagsbreyting
5.9. 201501193 - Beiðni um að fá að setja upp vegvísi
5.10. 201501232 - Umhverfis- og framkvæmdanefnd, verkefni framundan
5.11. 201503007 - Fjósakambur 6 a, nýting forkaupsréttar
5.12. 201503008 - Fjósakambur 6 b, nýting forkaupsréttar
5.13. 201501228 - Íbúðarhúsnæði til skammtímaútleigu
5.14. 201410010 - Verkefni til að draga úr notkun á plastpokum
5.15. 201409032 - Félag verslunar- og þjónustuaðila, athugasemdir við afgreiðslu máls.
5.16. 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2014
5.17. 1503012F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 137
5.18. 201503023 - Umsókn um byggingarleyfi
5.19. 201503032 - Umsókn um byggingarleyfi
5.20. 201502139 - Umsókn um byggingarleyfi
5.21. 201405073 - Reynishagi, umsókn um byggingarleyfi
5.22. 201409106 - Grímsárvirkjun, umsókn um byggingarleyfi
5.23. 201502141 - Umsókn um nýtt rekstrarleyfi til sölu gistingar í heimahúsi/umsagnarbeiðni
5.24. 201503046 - Umsókn um nýtt rekstrarleyfi v.sölu gistingar í sumarhúsi/Umsagnarbeiðni
5.25. 201502149 - Umsókn um nýtt rekstrarleyfi fyrir heimagistingu /umsagnarbeiðni
5.26. 1503010F - Vinnuhópur um umferðaröryggismál - 8
5.27. 201501051 - Hraðatakmörkun á Eiðum
5.28. 201411030 - Beiðni um afnám einstefnu í Bláskógum
5.29. 201409038 - Ranavað - Árskógar, ósk um gangstétt
5.30. 201503041 - Umferðaröryggi í sveitarfélaginu
5.31. 201503075 - Auglýsing um umferð á Fljótsdalshéraði
6. 1503017F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 214
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201312036 - Framtíðarskipulag Hallormsstaðaskóla.
6.2. 201503039 - Milliloft í Grunnskólann á Egilsstöðum
6.3. 201411121 - Egilsstaðaskóli - nemendamál kynnt á fundinum
6.4. 201503114 - Umsókn um skólaakstur
6.5. 201501053 - Skjalavarsla í leik- og grunnskólum
6.6. 201503115 - Fræðslumál - frávikagreining 2014
6.7. 201403032 - Launaþróun á fræðslusviði
6.8. 201502132 - Starfsáætlun Fræðslusviðs 2015
6.9. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa
7. 1503016F - Félagsmálanefnd - 134
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
7.1. - Barnaverndarmál
7.2. - Barnaverndarmál
7.3. 201503116 - Yfirlit yfir stöðu fjármála hjá félagsþjónustu 2014
7.4. 201503118 - Reglur um styrki til náms og tækjakaupa 2015
7.5. 201503134 - Reglur um daggæslu barna í heimahúsum 2015
7.6. 201501243 - Reglur um félagslegt húsnæði 2015
7.7. 201501242 - Reglur um sérsakar húsaleigubætur 2015
7.8. 201501066 - Skil á samtölueyðublaði barnaverndarnefnda 2015
7.9. 201503139 - Skipting fjármagns í málefnum fatlaðs fólks 2015
7.10. 201503147 - Drög að breyttum reglum og gjaldskrá fyrir útleigu á Hlymsdölum.
27.03.2015
Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri