- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2014 var samþykktur í bæjarráði Fljótsdalshéraðs þann 1. apríl 2015 og verður síðar þann sama dag lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Samkvæmt sveitarstjórnalögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn og er gert ráð fyrir seinni umræðu í bæjarstjórn miðvikudaginn 15. apríl 2015.
Helstu niðurstöður má sjá hér en ársreikninginn hér.
Nánari upplýsingar veitir: Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs.