Leiðbeiningar um brennisteinsvetni á einum stað

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tekið saman leiðbeiningar um brennisteinsvetni frá eldgosinu í Holuhrauni. Þarna má sjá, á einum stað, tengla á hvar er hægt að finna upplýsingar um loftmengun og hvað eigi að varast ef mengun er mikil.


Einnig eru tenglar á ýmsar síður hjá þeim sem hafa hlutverki að gegna í viðbrögðum við vá frá náttúrufyrirbærum. Slóðin á síðuna er hér.