Vel heppnuð Hreyfivika á Héraði

Hreyfivika 2014, fór fram á Héraði í liðinni viku.  Margir tóku þátt í þeim fjölmörgu viðburðum sem voru í boði og skemmtu sér vel. Skoða má myndir hér.