Gerð hefur verið örstutt notendakönnun fyrir Bókasafn Héraðsbúa. Hugmyndin á bak við það er að fá að vita hvernig hægt er að bæta þjónustu bókasafnsins, bæði gagnvart þeim sem nota safnið og hinum sem kæmu ef eitthvað væri í boði sem þeim hugnaðist betur. Könnunin er nafnlaus og ekki er hægt að rekja svör til þátttakenda.
Það er okkur mikilvægt að vita hvað við gerum vel og hvað má bæta. Því þætti okkur vænt um að fólk gæfi sér tíma til að svara könnuninni. Slóðin á hana er hér.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.