Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

194. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 2. apríl 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi
1. 201403157 - Ársreikningur 2013
Fyrri umræða.

Fundargerðir til staðfestingar
2. 1403010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 252
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201401002 - Fjármál 2014
2.2. 201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
2.3. 1403014F - Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 97
2.4. 201301022 - Tjaldsvæðið á Egilsstöðum, framkvæmdir og þjónusta á tjaldsvæðinu
2.5. 201402191 - Upplýsingamiðstöð í Möðrudal
2.6. 201403097 - Atvinnumálanefnd, frávikagreining fyrir 2013
2.7. 201403095 - Fjárhagsáætlun atvinnumálanefndar 2015
2.8. 201211033 - Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað
2.9. 1403009F - Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 15
2.10. 201311125 - Endurskoðun á reglum um sí- og endurmenntun
2.11. 201403062 - Umsóknir í Endurmenntunarsjóð 2014.
2.12. 201403108 - Fundargerðir Fasteignafélags Iðavalla 2014
2.13. 201402056 - Fundir með fulltrúum Vegagerðarinnar 2014
2.14. 201403083 - Vísindagarðurinn ehf.
2.15. 201306100 - Jafnréttisáætlun 2013
2.16. 201403090 - Tillaga til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu
2.17. 201403091 - Tillaga til þingsályktunar um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið
2.18. 201403092 - Tillaga til þingsályktunar um formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar.
2.19. 201211104 - Skólaakstur - skipulag o.fl.
2.20. 201309028 - Kynbundinn launamunur
2.21. 201310111 - Lyngás 12, breyting á húsnæði
2.22. 201302145 - Ástand gróðurs, ásýnd og umferðaröryggi
2.23. 201001107 - Ríkisútvarpið Austurlandi
2.24. 201403109 - Saga upplýsingatækni á Íslandi
2.25. 201201015 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa

3. 1403024F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 253
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201403157 - Ársreikningur 2013

4. 1403018F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 113
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201403117 - Framkvæmdir 2014,tímaáætlun
4.2. 200809126 - Staða málaflokks 10-61, snjómokstur.
4.3. 201306100 - Jafnréttisáætlun 2013
4.4. 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2014
4.5. 201401195 - Landsskipulagsstefna 2015-2026
4.6. 201403112 - Gjaldskrá gatnagerðargjald o.fl.
4.7. 201107016 - Samkaup, ósk um lagfæringar á plani
4.8. 201403067 - Umsókn um byggingarleyfi/gróðurhús
4.9. 201403113 - Fagradalsbraut, ósk um lóðarleigusamning
4.10. 201403055 - Umsókn um byggingarleyfi/Frístundahús
4.11. 201301254 - Eyvindará 2, aðalskipulagsbreyting
4.12. 201005101 - Eyvindará, breytingar
4.13. 201312056 - Kaldá deiliskipulag
4.14. 201402161 - Setberg umsókn um byggingarleyfi
4.15. 201401181 - Hvammur II, deiliskipulag
4.16. 201310088 - Endurnýjun á stofnlögn hitaveitu

5. 1403017F - Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 68
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201305177 - Fallryksmælingar við Hálslón, á Brúaröræfum og í byggð á Fljótsdalshéraði 2012.
5.2. 201402071 - Gróðurstyrking við Hálslón og á Hraunasvæði - Framkvæmdir og árangur 2012
5.3. 201402072 - Kárahnjúkavirkjun - Samantekt landslagsarkitekts við verklok
5.4. 201312063 - Betra Fljótsdalshérað
5.5. 201311131 - Refaveiði
5.6. 201402167 - Selskógur 2014
5.7. 201308098 - Forvarnarstefna Fljótsdalshéraðs 2014-2018
5.8. 201402084 - Samfélagsdagur 2014
5.9. 201401041 - Geymslusvæði fyrir moltu
5.10. 201401127 - Tjarnarland, urðunarstaður
5.11. 201306100 - Jafnréttisáætlun 2013
5.12. 201403021 - Fundargerð 67.fundar Landbótasjóðs Norður Héraðs og ársskýrsla 2013

6. 1403013F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 199
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201403102 - Heimsókn í Tónlistarskólann í Fellabæ
6.2. 201403099 - Drög að fjárhagsáætlun Tónlistarskólans í Fellabæ 2015
6.3. 201403096 - Drög að fjárhagsáætlun Tónlistarskólans á Egilsstöðum 2015
6.4. 201403100 - Drög að fjárhagsáætlun Tónlistarskólans í Brúarási 2015
6.5. 201403101 - Drög að fjárhagsáætlun leikskólans Hádegishöfða 2015
6.6. 201403105 - Úttekt mennta- og menningarmálaráðuneytis á sérfræðiþjónustu sveitarfélaga - erindi frá svæðisráði foreldra leikskólabarna
6.7. 201403104 - Starf leikskólafulltrúa - erindi frá svæðisráði foreldra leikskólabarna
6.8. 201402145 - Vinnuhópur um þróun nær- og stoðþjónustu sveitarfélagsins innan skólakerfisins
6.9. 201403106 - Tilnefning fulltrúa á fund/málþing varðandi sameiginlega framtíðarsýn fyrir leikskóla landsins
6.10. 201403094 - Kostnaðarþróun skólastofnana 2006-2014
6.11. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa


28.03.2014
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri