Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

193. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 19. mars 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi

1. 201401185 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2014

Fundargerðir til staðfestingar
2. 1403001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 251
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201401002 - Fjármál 2014
2.2. 201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
2.3. 201402187 - Fundargerð 166. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.4. 201403042 - Fundargerð 167. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.5. 201402198 - Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella 2014
2.6. 201403022 - Fundargerð 813. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
2.7. 201401046 - Fundargerðir byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 2014
2.8. 201402004 - Fundir stýrihóps um Sjálfbærniverkefni á Austurlandi, 2014
2.9. 201211033 - Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað
2.10. 201402191 - Upplýsingamiðstöð í Möðrudal
2.11. 201402208 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.2014
2.12. 201402203 - Beiðni um stuðning vegna kaupa á hjartahnoðtæki.
2.13. 201403001 - Beiðni um kaup á landi
2.14. 201403008 - Flugkort 2014
2.15. 201403014 - Tilnefning í fagráð Austurbrúar ses.
2.16. 201103185 - Menningarhús á Fljótsdalshéraði
2.17. 201102140 - Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs Austursvæði
2.18. 201312017 - Starfshópur vegna Reiðhallar
2.19. 201402063 - Beiðni um samstarf í innheimtu
2.20. 201403034 - Tilkynning um fyrirhugaðar breytingar á starfsemi N1 á Aðalbóli.

3. 1403006F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 112
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201403013 - Arnhólsstaðir - Starfsleyfi
3.2. 201402085 - S og M starfsáætlun 2014
3.3. 200902083 - Fjarvarmaveitan á Eiðum
3.4. 201403037 - S og M, frávikagreining 2013
3.5. 201308098 - Forvarnarstefna Fljótsdalshéraðs 2014-2018
3.6. 1403003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 128
3.7. 201401133 - Fagradalsbraut 25,umsókn um byggingarleyfi
3.8. 201401248 - Ártröð 3, umsókn um byggingarleyfi
3.9. 201403015 - Selás 14, umsókn um byggingarleyfi
3.10. 201403016 - Umsókn um endurnýjun rekstrarleyfis/gisting
3.11. 201312068 - Möðrudalur, umsókn um byggingarleyfi.
3.12. 201403036 - Finnsstaðasel 1, umsókn um stofnun lóðar
3.13. 201403038 - Tjarnarbraut7, umsókn um byggingarleyfi
3.14. 201402079 - Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um heimagistingu
3.15. 201401059 - Bæjarstjórnarbekkurinn
3.16. 201403045 - Ylströnd við Urriðavatn
3.17. 201106033 - Kattaplága, ósk um að gerðar verði úrbætur

4. 1403004F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 198
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201402145 - Vinnuhópur um þróun nær- og stoðþjónustu sveitarfélagsins innan skólakerfisins
4.2. 201312023 - PISA 2012
4.3. 201312036 - Framtíðarskipulag Hallormsstaðaskóla - vísað til skólanefndar frá sveitarstjórnum
4.4. 201403029 - Drög að uppgjöri vegna fræðslumála 2013
4.5. 201403032 - Launaþróun á fræðslusviði
4.6. 201308098 - Forvarnarstefna Fljótsdalshéraðs 2014-2018
4.7. 201403031 - Starfsáætlun fræðslusviðs 2014
4.8. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa

5. 1402018F - Félagsmálanefnd - 125
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201306100 - Jafnréttisáætlun 2013
5.2. 201402185 - Samanburður á húsaleigubótum milli áranna 2012 og 2013
5.3. 201402190 - Reglur um NPA 2014
5.4. 201402192 - Launaáætlun Félagsþjónustunnar f.janúar og febrúar 2014
5.5. 201402186 - Samantekt vinnuhóps vegna stoðþjónustu í skólum sveitarfélagsins
5.6. 201309115 - Beiðni um þátttöku í kostnaði við rekstur sumarbúða fyrir fötluð börn og ungmenni
5.7. 201402188 - Reglur um félagslegt húsnæði 2014
5.8. 201401124 - Skil á samtölublaði fyrir árið 2013
5.9. 201401119 - Yfirlit yfir rekstraráætlun 2013

17.03.2014
Í umboði formanns
Stefán Bragason , skrifstofustjóri