Fréttir

Fyrstu mál af Betra Fljótsdalshérað afgreidd

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í dag verður tekin fyrir afgreiðsla á tveimur málum sem komu til nefnda sveitarfélagsins í gegn um lýðræðisvefinn Betra Fljótsdalshérað. Þetta eru fyrstu málin sem tekin eru til umfj
Lesa

Masterklass í fiðluleik í Tónlistarskólanum á Egilsstöðum

Tónlistarskólinn á Egilsstöðum til sín góðan gest, fiðluleikarann Hlíf Sigurjónsdóttur, á föstudag og laugardag. Hún hélt masterklass með nemendum og kennurum á föstudeginum og kenndi þá nemendum í hóp þar sem þeir spilu...
Lesa

Viðtalstímar bæjarfulltrúa á fimmtudag

Næstu viðtalstímar bæjarfulltrúa verða fimmtudaginn 19. febrúar frá klukkan 16.30 til 18.30. Þá gefst bæjarbúum kostur á að hitta þau Árna Kristinsson og Gunnhildi Ingvarsdóttur, í fundarsal bæjarstjórnar, Lyngási 12, bera ...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni 18. febrúar

211. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 18. febrúar 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á...
Lesa

Tillaga að 2 deiliskipulögum á Fljótsdalshéraði

Tillaga að 2 deiliskipulögum - Kaldá á Völlum og Stóra-Sandfell 3, 4 og 5 Fljótsdalshéraði. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með 2 deiliskipulagstillögur skv. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, sem samþykkt var...
Lesa

Bæjarráð ítrekar að gert er ráð fyrir rekstrarafgangi í ár

Vegna frétta RÚV um fjárhagsáætlanir sveitarfélaga þar sem ranglega var farið með tölur úr fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs, vill bæjarráð ítreka að áætlaður afgangur af rekstri ársins 2015 er 27 milljónir. RÚV hefur ...
Lesa

Auglýst eftir umsóknum um styrki í Atvinnumálasjóð Fljótsdalshéraðs

Auglýstir hafa verið til umsóknar styrkir úr Atvinnumálasjóði Fljótsdalshéraðs, með umsóknarfresti til 1. mars 2015. Markmið sjóðsins er að að efla atvinnutengda starfsemi og búsetu á Fljótsdalshéraði og er honum ætlað a
Lesa

Frumkvöðlasetur opnað á Egilsstöðum

AN lausnir í samstarfi við AFL Starfsgreinafélag, Fljótsdalshérað og Austurbrú, hefur opnað frumkvöðlasetrið Hugvang að Kaupvangi 6 á Egilsstöðum. Tilgangur frumkvöðlasetursins er að veita aðilum með nýjar hu...
Lesa

Skólahaldi verður hætt á Hallormsstað í vor

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum í gær að hætta skólahaldi á Hallormsstað. Aðein 10 börn eru í skólanum þetta skólaár. Unnið verður að nýjum samningi um samstarf við Fljótsdalshrepp um samstarf í ...
Lesa

Fréttatilkynning vegna rangrar fréttar um rekstrarhorfur Fljótsdalshéraðs

Vegna fréttar í Ríkisútvarpinu í gær, miðvikudaginn 4. febrúar 2015, þar sem fram kom m.a. að gert væri ráð fyrir verulegum halla á rekstri sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs á yfirstandandi ári er því hér með komið á fr...
Lesa