Bæjarstjórn í beinni 18. febrúar

211. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 18. febrúar 2015 og hefst hann kl. 17.00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi
1. 201501262 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2015

Fundargerðir til staðfestingar
2. 1502002F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 283
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201501007 - Fjármál 2015
2.2. 201502046 - Fundargerð 182. fundar stjórnar HEF
2.3. 201502049 - Fundargerð 824. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
2.4. 201502002 - Leiðbeiningar um gerð siðareglna og hlutverk siðanefndar
2.5. 201502003 - Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn 2015
2.6. 201502023 - Samningur við Austurbrú um framlengingu þjónustusamnings fyrir árið 2014
2.7. 201312036 - Framtíðarskipulag Hallormsstaðaskóla.
2.8. 201502033 - Aðalfundur Ársala bs.2015
2.9. 201502034 - Frumvarp til laga um húsaleigubætur

3. 1502010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 284
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201501262 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2015
3.2. 201501007 - Fjármál 2015
3.3. 201502089 - Fundargerð byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 13.febrúar 2015
3.4. 201502098 - Fundargerð 183. fundar stjórnar HEF
3.5. 201502087 - Starfsmannastefna Fljótsdalshéraðs
3.6. 201302127 - Fjarskiptasamband í dreifbýli

4. 1502007F - Atvinnu- og menningarnefnd - 13
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201411100 - Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2015
4.2. 201502023 - Samningur við Austurbrú um framlengingu þjónustusamnings fyrir árið 2014
4.3. 201502001 - Styrkbeiðni vegna 160 ára ártíðar Sigfúsar Sigfússona þjóðsagnaritara
4.4. 201501127 - Umsókn um styrk vegna "hreindýramessu"
4.5. 201410055 - Uppsögn starfsmanns
4.6. 201502059 - Samningur um sóknaráætlun Austurlands 2015-2019

5. 1502004F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 16
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201412001 - Samþykktir um gæludýrahald
5.2. 201410031 - Styrkumsókn vegna fjórðungsmóts hestamanna 2015
5.3. 201502018 - Niðurfelling vega af vegaskrá
5.4. 201502016 - Eftirlitsskýrsla HAUST/Félagsmiðstöðin Ný-ung
5.5. 201502017 - Eftirlitsskýrsla HAUST/Félagsmiðstöðin Afrek
5.6. 201501276 - Eftirlitsskýrsla HAUST/Sláturhúsið-menningarmiðstöð
5.7. 201501252 - Íþróttamiðstöð, sundlaug/eftirlitsskýrsla
5.8. 201502027 - Ljós til að lýsa upp stíga að gangbraut
5.9. 201502037 - Umhverfis- og framkvæmdanefnd starfsáætlun 2015
5.10. 201502038 - Söndun vega í Fellabæ
5.11. 201405118 - Breyting á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027
5.12. 201502039 - Sumarblóm fyrir sveitarfélagið sumarið 2015
5.13. 201502040 - Fossgerði/ beiðni um breytingu á aðalskipulagi
5.14. 201502042 - Beiðni um stofnun fasteignar í fasteignaskrá
5.15. 201409032 - Félag verslunar- og þjónustuaðila, athugasemdir við afgreiðslu máls.
5.16. 201501269 - Ormahreinsun gæludýra
5.17. 201502043 - Mýnesnáma - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna takmarkaðrar efnistöku
5.18. 201501050 - Snjómokstur og hálkuvarnir 2015
5.19. 201409113 - Miðbæjarskipulag, hönnunarteymi
5.20. 201501152 - Fyrrverandi neysluvatnstankur á Þverklettum.
5.21. 201410014 - Eyvindará efnistaka við Þuríðarstaði
5.22. 201501231 - Einhleypingur uppástunga um breytt heiti á götunni.
5.23. 201501259 - Viðhaldsverkefni fasteigna 2015
5.24. 201502050 - Yrkjusjóður/beiðni um fjárstuðning 2015
5.25. 201502051 - Veraldarvinir/sjálfboðaliðar 2015
5.26. 201502052 - Beiðni um breytingu á bílskúr
5.27. 201502045 - Bæjarstjórnarbekkurinn 13.12.2014
5.28. 201501002 - Ylströnd við Urriðavatn, deiliskipulag

6. 1502008F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 8
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201501274 - Íþróttamiðstöð Fljótsdalshéraðs
6.2. 201502026 - Gufubað í íþróttahúsið á Egilsstöðum
6.3. 201502021 - Lyfta fyrir fólk með hreyfihömlun við sundlaug
6.4. 201501123 - Afþreying fyrir ungt fólk
6.5. 201502013 - Fundargerð samráðsnefndar skíðasvæðisins í Stafdal frá 11. desember 2014
6.6. 201502012 - Fundargerð samráðsnefndar um skíðasvæðið í Stafdal, frá 29. janúar 2015
6.7. 201412054 - Komdu þínu á framfæri
6.8. 201502054 - Ósk um frían aðgang að Héraðsþreki
6.9. 201411165 - Ósk um gjaldfrjálsa notkun á fjölnotahúsinu í Fellabæ
6.10. 201411043 - Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2015
6.11. 201501024 - Undirbúningshópur fyrir Unglingalandsmót UMFÍ 2017


16.02.2015
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri