Egilsstaðaskóli fær viðurkenningu

Embætti landlæknis veitti Egilsstaðaskóla viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf sem Heilsueflandi skóli.   Viðurkenningin var veitt á ráðstefnu Heilsueflandi grunnskóla í Reykjavík þann 16. ágúst.

Þetta er í  annað sinn sem Embætti landlæknis veitir grunnskóla viðurkenningu.