Fréttir

Nýr prestur skipaður í Egilsstaðaprestakalli

Biskup Íslands hefur skipað Sigríði Rún Tryggvadóttur guðfræðing í embætti prests í Egilsstaðaprestakalli, Austurlandsprófastsdæmi frá 1. ágúst 2013. Umsóknarfrestur rann út 26. júní og voru sjö umsækjendur um embættið....
Lesa

Húsnúmerahappdrætti Hattar í sölu

Húsnúmerahappdrætti knattspyrnudeildar Hattar eru komið í sölu. Glæsilegir vinningar eru í boði, svo sem ruslatunnuskýli fyrir 3 tunnur að verðmæti 200.000 kr, flugmiði, málverk, fiskur og ýmis gjafabréf. Miðaverð er 1500 kr
Lesa

Ormsteiti – allt að gerast: Skrá sig og skreyta

Tuttugasta Ormsteitið, „Inn til dala og upp til fjalla“ 10 daga bæjar- og héraðshátíð, er alveg að bresta á. Fjöldi uppákoma  við allra hæfi verða.   Auglýst er eftir þátttakendum í leikina og fólk er beðið um að...
Lesa

Dyrfjöll – Stórurð, hugmyndasamkeppni

Sveitarfélögin Fljótsdalshérað og Borgarfjarðarhreppur ætla að standa fyrir hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla. Samkeppnin er í samstarfi við Arkitektafélag Íslands og ...
Lesa

Myndir frá Ormsteiti á vef Héraðskjalasafns

Bæjarhátíðin Ormsteiti verður haldin á Fljótsdalshéraði í 20. sinn nú í ágúst. Af því tilefni hafa starfsmenn Héraðsskjalasafns Austfirðinga tekið saman nokkrar myndir úr fórum Ljósmyndasafns Austurlands.  Um er að ræ...
Lesa