Húsnúmerahappdrætti knattspyrnudeildar Hattar eru komið í sölu.
Glæsilegir vinningar eru í boði, svo sem ruslatunnuskýli fyrir 3 tunnur að verðmæti 200.000 kr, flugmiði, málverk, fiskur og ýmis gjafabréf. Miðaverð er 1500 krónur og 1200 miðar eru í boði. Dregið verður 16. ágúst 2013.
Vinningshafar verða lesnir upp á hreindýrakvöldverðinum og vinningsnúmer verða birt í Dagskránni.
Íbúar eru hvattir til að taka vel á móti sölufólki og styðja þar með knattspyrnustarf á Héraði.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.