Sveitarfélögin Fljótsdalshérað og Borgarfjarðarhreppur ætla að standa fyrir hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla. Samkeppnin er í samstarfi við Arkitektafélag Íslands og er öllum opin.
Svæðið sem um ræðir nýtur vaxandi vinsælda sem göngusvæði enda er náttúran um margt einstök á landsvísu.
Samkeppnisgögn fást hjá trúnaðarmanni keppninnar, sem er Haraldur Helgason, frá og með 15. ágúst en skilafrestur er til 8. október.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.