Fréttir

Umferð brátt hleypt á nýjan vegarkafla í Skriðdal

Nú standa vonir til þess að í lok októbermánaðar verði hægt að hleypa umferð á nýjan 11 km langan vegarkafla sem nær frá Litla-Sandfelli inn undir Hauga í Skriðdal. Verklok eru áætluð á miðju næsta sumri, en gerð sjálfs ve...
Lesa

Framkvæmda- og þjónustufulltrúi ráðinn

Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Úlfar Trausta Þórðarson, byggingafræðing, um starf framkvæmda- og þjónustufulltrúa Fljótsdalshéraðs. Starfið, sem auglýst var fyrir nokkru til umsóknar, er ný deildastjórastaða...
Lesa

Skógarland vill verða heilsuskóli

Leikskólinn Skógarland hefur sótt um inngöngu í Samtök heilsuskóla, en þau hafa að markmiði að auka gleði og vellíðan leikskólabarna með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik og starfi. Á starfsdegi leikskólans, ...
Lesa

Fljótsdalshérað svarar eftirlitsnefnd um fjármál

Í byrjun september barst Fljótsdalshéraði, ásamt um 20 öðrum sveitarfélögum, bréf frá Eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga. Þar voru sveitarfélögin beðin um upplýsingar um aðgerðir varðandi hagræðingu í rekstri og ýmis...
Lesa